Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Æ Æ Æ
1.1.2009 | 19:59
Það er auðvitað sorglegt.
Slóvakar taka upp evruna í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er þetta þetta Icesave sem allir eru að tala um ?
1.1.2009 | 19:56
Þúsundir Hollendinga böðuðu sig í sjónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ef við erum að fara í sókn,
1.1.2009 | 16:58
þá er best að þú sér í vörninni. Þetta er svoldið hjákátlegt allt saman.
Þú ert búinn að vera eins og ódýrt endurskinsmerki í boði bankana.
En það verða kosningar í vor og þá verður sko gaman.
Mögulegt að hafa forsetakosningar líka ef þú vilt.
Þjóðarátak nýrrar sóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vændið sjálft á að vera ólöglegt líka.
1.1.2009 | 16:07
Auk félagslegrar aðstoðar. Ekki Refsingar eða fangelsi eða sektar.
Kaup á vændi orðin ólögleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hann er eins og ég.
1.1.2009 | 13:49
Fjallmyndalegur og vel af Guði gerður. Það er ekki slæmt.
Til hamingju foreldrar og gleðilegt ár.
Fæddist 4 mínútur af nýju ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Besta ræða sem ég hef heyrt lengi frá biskup.
1.1.2009 | 13:32
Og ég hvet til þess með honum að við köllum alla þjóðina til bæna á sérstökum tíma til bænar fyrir ófrið Á Gasa og svo Darfur og Zimbabve. Saman höfum við gríðarlegan bænakraft sem ekkert getur stöðvað. Við erum kölluð til þess að brjóta niður verk hins illa í hinu andlega, nú er bara að gera það saman. Koma svo. Ég ætla að hringja í biskupinn á morgun.
Þurfum þjóðarsátt um endurreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Leiðrétt ávarp forsætisráðherra.
1.1.2009 | 11:54
Að begja sannleikann sér í vil er alveg það sama og að ljúga.
1. Villa.
Geir segir að Stjórnvöld hafi ekkert geta gert til að stöðva hrun banka á Íslandi eftir að heimskreppan skall á af fullum þunga.
Flestir gera sér fulla grein fyrir því að það var ekki hægt enda stóðu bankan á brauðfótum sem voru skapaðir af lágri bindiskildu og hroka. Þeir voru á fárra manna höndum og illa reknir. Yfirráðasamir og útrásargjarnir. Sem gerði þá mjög fallvalta.
Það er þetta sem stjórnvöld eiga að taka ábyrgð á. Og fara frá. Vegna þess að stefna þeirra, stefnumótun, lög og reglur varðandi banka er við að sakast.
2. Villa
Sú stefna sem fylgt hefur verið hefur að mestu verið að fyrirmynd norðurlanda.
Og að það hafi verið víðtæk samstaða í samfélaginu að við værum á réttri braut.
Það er nú hægt að segja frekar að stefnan hafi verið fengin að láni hjá Reagan-Bush, Tatcher-Blair.
Sem er oft kend við tricle down economics. Þar sem þeim efnuðu er hyglað á kosnaðþeirra sem líða skort.
Og ofuráhersla á einkavæðingu á grunnstoðum, samfélagslegs efnahagskerfis. Og framtíðarsýn stjórnvalda var alþjóðleg fjármálaparadís fyrir erlent fjármagn.
Og þessvegna er ekki hægt að segja að þetta sé að norrænni fyrirmynd.
Fyrirmyndin er önnur og er líkari því sem Hannes Hólmsteinn hefur lýst sem uppleysingu auðlinda sem lágu dauð.
Þau fyrirtæki sem almenningur átti voru seld, þær auðlindir sem almenningur á voru einkavæddar.
Fjármunir voru leystir upp inn í hagkerfið. Eins og það var kallað.
Ekkert norrænt við þessa stefnu og ekkert velferðarríkislegt.
3. villa
Hann segir að við höfum tvo kosti. Að fylgja stefnu viðskiptafrelsis og náinnar alþjóðlegrar efnahagssamvinnu eins og gert hefur verið.
Eða dregið okkur til hlés, einangrað okkur og horfið aftur til fyrri viðskiptahátta. Og svo kemur strax á eftir, einangrun og einhæfni og vonleysi.
Allt verður svart og ómögulegt ef ekki er farið eftir því sem ég segi eða eins og gert hefur verið í minni stjórnartíð.
Þannig að það er stórhættulegt að gera eitthvað öðuvísi, það endar bara í vonleisi og dauða.
Þetta er klassískur málflutningur Íhaldsinns -þess sem rígheldur með bláum hnefum um stýri lýðræðisríkis svo jaðrar við hreinræktaðann fasisma.
Málflutningurinn er á þá leið að það sé enginn fær um að vera í ríkisstjórn nema við.
Látið ekki blekkjast
Elsku Pabbi.
1.1.2009 | 01:57
Vertu með öllum sem eru hrjáðir og særðir.
Neita að hætta árásum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |