Bloggfærslur mánaðarins, september 2010

Eins og ég væri sjálfur á Þingi.

Það er ekkert vit í að halda þessu ákærum lifandi.

Það ber að taka það fram að ég er ekki alltaf sammála Merði.

En ég er algerlega sammála honum um það að fella beri kærurnar niður.

Ákærurnar eru brandari settar í samhengi við atburði þá sem áttu sér stað.


mbl.is Mörður: Hættið vitleysunni og fellið niður ákærur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hernaðarbandalög eru partur af úreltri heimsmynd sem er studd af vopnaframleiðendum.

Að ganga úr nato er sjálfsagt og eðlilegt skref í vitundarvakningu þjóðarinnar. Samvinna um að bóna skriðdreka er bjánaleg og galin hugmynd fyrir okkur og við eigum að halda áfram að slíta taugar sem tengja okkur við þessa hugmyndafræði vestur-herveldanna.

Að kjósa um það er auðvitað undanfari þess en enginn var spurður þegar sótt var um. Þessvegna tel ég að þessi ríkistjórn hafi fullt vald til að ógilda aðildina á lýðræðislegum forsendum.

Við getum gert tímabundna samninga um einhver stök atriði, ef einhver útaf standa.

Það er þessvegna lámarks krafa að setja málið í þjóaratkvæðagreiðsu. Ef ekki þjóðaratkvæðagreiðslu þá einhliða úrsögn.


mbl.is Íhugi þjóðaratkvæði um NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband