Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Ţađ augljósa viđ ţađ augljósa.

Í niđurlagi er varpađ fram ţessari setningu eins og ţađ leiki einhver vafi um hana.

Sem virđist vera ađal ađferđafrćđi Seđlabanka og eftirlitsstofnanna. Ađ kasta fram einhverskonar vafa. 


 „Rétt er ađ undirstrika ađ álit LEX fól ekki í sér neina skođun á útlánasöfnum bankanna. Í ţví var engin afstađa tekin til ţess hvort hin svokölluđu „myntkörfulán“ eđa ađrar einstakar tegundir lánssamninga bankanna teldust vera erlend lán eđa ekki," segir í tilkynningu Seđlabankans.

Eins og seđlabankinn sé í einhverskonar vafa hvađ séu krónur og hvađ séu ekki krónur.

Ţetta er alveg magnađ.


mbl.is Seđlabanki birtir lögfrćđiálit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband