Samfylkingin er landráðaflokkur spilltur með auðvaldi.

Sá flokkur sem vill að við afsölum okkur gjaldmiðli okkar er landráðaflokkur.
Sá flokkur sem vill láta einkavæða bankakerfið aftur er landráðaflokkur.
Og það er flokkur sem segir að arðrán og ójöfnuður sé í lagi.
Þetta er mitt mat á því hver eru þau öfl sem skapa ójöfnuð. Bankar í einkaeigu eru stór valdur að því.
Stórfyrirtæki með litla skatta og dulið eignarhald er annað.
Spilling er líka stórt atriði og ég tel að Samfylking sé spillt.

mbl.is Horuð eða falleg?
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Löve.

Sem sagt Sjálfstæðisflokkurinn er tvöfaldur landráðaflokkur? Aðstoðar við hrun og stærsta rán íslandssögunnar og vill taka upp evru. Afhverju nefnir þú bara Samfylkinguna????

Davíð Löve., 24.4.2009 kl. 22:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Fyrirgefðu mér ,, það er bara svo augljóst. ég hélt ég þyrfti ekki að nefna það.

Vilhjálmur Árnason, 24.4.2009 kl. 22:27

3 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Sjálfstæðisflokkur vill einkavæða og er landráðaflokkur að mínu mati og hefur verið lengi og á ekkert skylt við sjálfstæði. Því hann selur sig alltaf undir auðvald. Og fórnar sjálfstæðinu. Vill selja og einkavæða.

Og ef einhver ætlar að koma með delluna um að enginn sé óháður í viðskiptum þá nenni ég ekki að tala við þig.

Vilhjálmur Árnason, 24.4.2009 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband