Tilraun til að grafa undan málflutningi lögmanns.

Í fréttatíma RÚV var bent á það sérstaklega að fyrirtæki Björns Þorra hefðu skipt um kennitölu.

Já gott og vel.

En er það þannig að þeldökkt fólk megi ekki berjast fyrir réttindum svartra ?

Gerir það málflutning Björns Þorra tortryggilegann að hann eða lögmannsskrifstofa eða fyrirtæki hafi tekið elent lán.

Eru þeir sem tóku erlent lán sekir um eitthvað ? 

Um hvað var þessi frétt ?

Er það fréttaefni að ég skulda erlent lán.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Come on Villi ertu orðinn staurblindaður af málstaðnum og sættir þig við svona fólk í forgrunni hans?

Þór Jóhannesson, 16.9.2009 kl. 20:27

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Sætti ég mig við svona fólk ? Er einhver annar lögmaður sem hefur staðið upp fyrir rétti skuldara. 

Ég veit að þú telur skuldara ekki hafa neinn rétt ..þannig að við verðum nú síst sammála.

Hvernig fólk er það Þór ? Sem ég sætti mig við.

Lögin sem skrifuð voru um vexti og verðtryggingu eru þau lög sem skipta máli í þessu samhengi.

Hver sem ver þau mun sigra með lýðræðinu. Því með lögum skal land byggja.

Björn Þorri er aukaatriði.

Hver heldur þú að málstaðurinn sé.

Vilhjálmur Árnason, 17.9.2009 kl. 17:16

3 Smámynd: Þór Jóhannesson

Þú sem sagt sættir þig við kennutöluflakkara sem málssvara. Kannski ekki skrítið að málstaður ykkar fær ekki neinn hljómgrunn.

p.s. nenni ekki að svara spyrningum sem eru bara dylgjur.

Þór Jóhannesson, 17.9.2009 kl. 17:55

4 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

P.S. sömuleiðis.

Vilhjálmur Árnason, 18.9.2009 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband