Það besta sem getur komið fyrir okkur.


Ef ég væri að hugsa um hagkerfið. Myndi ég stytta vinnuviuna niður í 37 stundir. Og fá meiri framleiðslu á tímann og betri heilsu borgara, minna álag og betri gæði í framleiðslu.
Langur vinnutími er afleiðing langvarandi verðbólgu, þenslu, spennu og okurvaxta. Langur vinnutími þessarar þjóðar er okkur ekki til hags á nokkurn hátt, hvernig sem á það er litð og ég vona að þetta færist inn í kjarasamninga og haldi sér og borgarar njóti meiri frítíma og betri heilsu, þegar til langs tíma er litið.
mbl.is Vinnutími styttist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála því að vinnutími á Íslandi er of langur og hefur alltaf verið. En hitt er alveg út í hött að tala um einhverja leiðréttingu í því sambandi. Hér hefur ekkert verið leiðrétt. Samningar um vinnutíma eru algjörlega óbreyttir. Það er bara ekki meiri vinnu að hafa þó svo að margur vildi tvöfalda vinnutímann sinn.

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband