Ţađ besta sem getur komiđ fyrir okkur.


Ef ég vćri ađ hugsa um hagkerfiđ. Myndi ég stytta vinnuviuna niđur í 37 stundir. Og fá meiri framleiđslu á tímann og betri heilsu borgara, minna álag og betri gćđi í framleiđslu.
Langur vinnutími er afleiđing langvarandi verđbólgu, ţenslu, spennu og okurvaxta. Langur vinnutími ţessarar ţjóđar er okkur ekki til hags á nokkurn hátt, hvernig sem á ţađ er litđ og ég vona ađ ţetta fćrist inn í kjarasamninga og haldi sér og borgarar njóti meiri frítíma og betri heilsu, ţegar til langs tíma er litiđ.
mbl.is Vinnutími styttist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţví ađ vinnutími á Íslandi er of langur og hefur alltaf veriđ. En hitt er alveg út í hött ađ tala um einhverja leiđréttingu í ţví sambandi. Hér hefur ekkert veriđ leiđrétt. Samningar um vinnutíma eru algjörlega óbreyttir. Ţađ er bara ekki meiri vinnu ađ hafa ţó svo ađ margur vildi tvöfalda vinnutímann sinn.

sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband