Albert svindlađi mér niđur í snittur.

Pabbi minn var nú ekkert sérstaklega mikiđ fyrir fótbolta, ţannig ađ ég fór oft einn á landsleiki međ strákunum úr hverfinu. Og ég man eftir Alberti, hann var áberandi og vinalegur. Eitt skiptiđ sem ég var einn á landsleik var leikhlé og ţá var heiđurskaffi niđri og allir ţeir mikilvćgu fengu ađ fara niđur. Mig langađi náttúrulega ađ komast í návígi viđ hetjurnar mínar. Og ţegar ég sá Albert koma ţá hljóp ég til hanns og sagđi, viltu vera pabbi minn, viltu vera pabbi minn. Hann sagđi af hverju ? Hvar er pabbi ţinn. Ég kom einn á leikinn. Sagđi ég. Ok sagđi hann komdu ţá. Og ţegar viđ löbbuđum niđur sagđi hann, ţessi litli er međ mér. Og ég fékk fínar kökur á ţessum landsleik. Albert var fínn kall. Og ef ég man rétt, međ dálitla ýstru og međ vindil.
mbl.is Stytta af Alberti rís á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hugnćm saga

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.1.2009 kl. 00:36

2 Smámynd: Jónas Rafnar Ingason

Góđur karl hann Albert. Ţegar ég var svona 10-12 ára, átti hann stundum erindi nálćgt ţar sem viđ strákarnir vorum ađ spila fótbolta á túni upp í Efra-Breiđholti. Međ vindil og ýstru eins og Vilhjálmur nefndi kom hann ávalt til ađ heilsa okkur og stappa í okkur stálinu. Ég hef góđar minningar af manninum Alberti Guđmundssyni.

Jónas Rafnar Ingason, 4.1.2009 kl. 01:30

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég hitti hann einu sinni, rétt eftir pennastriksmáliđ. Ţá var ég í fjölmiđlanámi. Ég hafđi auđvitađ lítiđ álit á honum, ţví hann var bađađur í neikvćđu ljósi á ţessum tíma. Hann náđi ţó ađ hrífa mig upp úr skónum, útskýrđi sína afstöđu fyrir okkur og mér líkađi afskaplega vel viđ hann ţegar viđ fórum frá honum.

Villi Asgeirsson, 5.1.2009 kl. 10:47

4 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Ég man ekki eftir pennastriksmáinu.

Vilhjálmur Árnason, 5.1.2009 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband