Höfundur
Vilhjálmur Árnason
Hugtakið þjóð er hagfræðilegt. Ég trúi því að þjóð án framtíðarsýnar sé glötuð. Ég trúi því enn að Jesú hafi dáið fyrir alla menn. Og ég veit að hann býr í brjósti mér.
Whatever the world thinks, he who hath not much meditated upon God, the human mind and the summum bonum, may possibly make a thriving earthworm, but will most indubitably make a sorry patriot and a sorry statesman "
Tenglar
Stjórnmál
- Stjórnmálavefur.
- Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur Árnason
Mínir tenglar
- Fésbókin
- Borgarafundir.
- Nýjir Tímar
- Aðgerðir fyrir heimilin. Ţrýstihópur fyrir réttlćti
- Leyniþjónusta götunnar. Óritskođađar upplýsingar.
- Veftímaritið NEI óritskođađar upplýsingar.
- Hagsmunasamtök heimilana. Til varnar heimilanna.
- Lýðveldisbyltingin Wiki
- Nýtt lýðveldi Stjórnarskrá og kosningalög
- Nýja VR Umbylting á öllum sviđum.
- Jónas
- Veður Veđur
Viska.
- Falið vald Economic reality
- Bilderberg plottið ESB Samsćri
- Fyrir fullorðna. Plottiđ á bak viđ plottiđ.
- Framtíðarbankastarfsemi.
- Kristin kenning. Kristin kenning röggstudd međ biblíunni.
- Sönnun fyrir tilvist Jesú. Fyrir efasemdamenn.
- Fyrir þá sem vilja vakna.
- Darwin hrakinn. Ţróunnarkenningin afsönnuđ.
- History of Money Saga peningana.
- Framtíðin Framtíđ flotpeningakerfis
- Framtíðarbankastarfsemi.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
- marinogn
- egill
- vefritid
- vga
- ragnar73
- haukurn
- larahanna
- bjarnihardar
- kreppan
- baldvinj
- tilveran-i-esb
- ak72
- robertb
- sailor
- icekeiko
- astromix
- inhauth
- hjorleifurg
- savar
- thj41
- brell
- jonsullenberger
- hallurmagg
- juliusbearsson
- nordurljos1
- snorristurluson
- gammon
- brylli
- photo
- gtg
- snorribetel
- juliusvalsson
- vennithorleifs
- manisvans
- einarolafsson
- rocco22
- birgitta
- heimssyn
- holmdish
- pallvil
- attilla
- alit
- thormar
- helgasigrun
- helgadora
- klerkur
- vilhelmina
- hvirfilbylur
- svanurg
- fidrildi2707
- thokri
- hedinnb
- kristinnsig
- runirokk
- neytendatalsmadur
- joninaottesen
- tryggvigunnarhansen
- axelthor
- frussukusk
- svartur
- hugdettan
- taoistinn
- snjolfur
- maeglika
- olii
- diesel
- voff
- nytthugarfar
- alla
- annabjo
- gumson
- utvarpsaga
- axelpetur
- thjodarsalin
- formosus
- baldvinb
- launafolk
- bbg
- gattin
- einarbb
- einarsmaeli
- gustichef
- elin
- estheranna
- eyglohardar
- fannarh
- finni
- fhg
- fridrikof
- vidhorf
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- gmaria
- goodster
- skulablogg
- halldorjonsson
- haddi9001
- don
- ingolfurasgeirjohannesson
- jennystefania
- johannesthor
- ravenyonaz
- tankur
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- askja
- ludvikludviksson
- maggij
- elvira
- mariakr
- neddi
- olei
- psi
- rannsoknarskyrslan
- raudurvettvangur
- reynir
- robertthorh
- fullvalda
- duddi9
- siggimaggi
- skuldlaus
- fia
- spurs
- thorthunder
- theodorn
- vesteinngauti
- vest1
- vilborg-e
- mingo
- thordisb
- tbs
- toro
- doddidoddi
- thorsaari
Fćrsluflokkar
Albert svindlađi mér niđur í snittur.
4.1.2009 | 00:17
Pabbi minn var nú ekkert sérstaklega mikiđ fyrir fótbolta, ţannig ađ ég fór oft einn á landsleiki međ strákunum úr hverfinu. Og ég man eftir Alberti, hann var áberandi og vinalegur. Eitt skiptiđ sem ég var einn á landsleik var leikhlé og ţá var heiđurskaffi niđri og allir ţeir mikilvćgu fengu ađ fara niđur. Mig langađi náttúrulega ađ komast í návígi viđ hetjurnar mínar. Og ţegar ég sá Albert koma ţá hljóp ég til hanns og sagđi, viltu vera pabbi minn, viltu vera pabbi minn. Hann sagđi af hverju ? Hvar er pabbi ţinn. Ég kom einn á leikinn. Sagđi ég. Ok sagđi hann komdu ţá. Og ţegar viđ löbbuđum niđur sagđi hann, ţessi litli er međ mér. Og ég fékk fínar kökur á ţessum landsleik. Albert var fínn kall. Og ef ég man rétt, međ dálitla ýstru og međ vindil.
Stytta af Alberti rís á nćsta ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Viltu losna viđ,verđbólgu og verđtryggingu.
Vilt þú nýju FISK gullkrónuna. Sem losar okkur við verðbólgu og verðtryggingu.
Já 77.5%
Nei 22.5%
316 hafa svarađ
Myndaalbúm
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hugnćm saga
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.1.2009 kl. 00:36
Góđur karl hann Albert. Ţegar ég var svona 10-12 ára, átti hann stundum erindi nálćgt ţar sem viđ strákarnir vorum ađ spila fótbolta á túni upp í Efra-Breiđholti. Međ vindil og ýstru eins og Vilhjálmur nefndi kom hann ávalt til ađ heilsa okkur og stappa í okkur stálinu. Ég hef góđar minningar af manninum Alberti Guđmundssyni.
Jónas Rafnar Ingason, 4.1.2009 kl. 01:30
Ég hitti hann einu sinni, rétt eftir pennastriksmáliđ. Ţá var ég í fjölmiđlanámi. Ég hafđi auđvitađ lítiđ álit á honum, ţví hann var bađađur í neikvćđu ljósi á ţessum tíma. Hann náđi ţó ađ hrífa mig upp úr skónum, útskýrđi sína afstöđu fyrir okkur og mér líkađi afskaplega vel viđ hann ţegar viđ fórum frá honum.
Villi Asgeirsson, 5.1.2009 kl. 10:47
Ég man ekki eftir pennastriksmáinu.
Vilhjálmur Árnason, 5.1.2009 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.