Höfundur
Hugtakið þjóð er hagfræðilegt. Ég trúi því að þjóð án framtíðarsýnar sé glötuð. Ég trúi því enn að Jesú hafi dáið fyrir alla menn. Og ég veit að hann býr í brjósti mér.
Whatever the world thinks, he who hath not much meditated upon God, the human mind and the summum bonum, may possibly make a thriving earthworm, but will most indubitably make a sorry patriot and a sorry statesman "
Tenglar
Stjórnmál
- Stjórnmálavefur.
- Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur Árnason
Mínir tenglar
- Fésbókin
- Borgarafundir.
- Nýjir Tímar
- Aðgerðir fyrir heimilin. Þrýstihópur fyrir réttlæti
- Leyniþjónusta götunnar. Óritskoðaðar upplýsingar.
- Veftímaritið NEI óritskoðaðar upplýsingar.
- Hagsmunasamtök heimilana. Til varnar heimilanna.
- Lýðveldisbyltingin Wiki
- Nýtt lýðveldi Stjórnarskrá og kosningalög
- Nýja VR Umbylting á öllum sviðum.
- Jónas
- Veður Veður
Viska.
- Falið vald Economic reality
- Bilderberg plottið ESB Samsæri
- Fyrir fullorðna. Plottið á bak við plottið.
- Framtíðarbankastarfsemi.
- Kristin kenning. Kristin kenning röggstudd með biblíunni.
- Sönnun fyrir tilvist Jesú. Fyrir efasemdamenn.
- Fyrir þá sem vilja vakna.
- Darwin hrakinn. Þróunnarkenningin afsönnuð.
- History of Money Saga peningana.
- Framtíðin Framtíð flotpeningakerfis
- Framtíðarbankastarfsemi.
Eldri færslur
Bloggvinir
- marinogn
- egill
- vefritid
- vga
- ragnar73
- haukurn
- larahanna
- bjarnihardar
- kreppan
- baldvinj
- tilveran-i-esb
- ak72
- robertb
- sailor
- icekeiko
- astromix
- inhauth
- hjorleifurg
- savar
- thj41
- brell
- jonsullenberger
- hallurmagg
- juliusbearsson
- nordurljos1
- snorristurluson
- gammon
- brylli
- photo
- gtg
- snorribetel
- juliusvalsson
- vennithorleifs
- manisvans
- einarolafsson
- rocco22
- birgitta
- heimssyn
- holmdish
- pallvil
- attilla
- alit
- thormar
- helgasigrun
- helgadora
- klerkur
- vilhelmina
- hvirfilbylur
- svanurg
- fidrildi2707
- thokri
- hedinnb
- kristinnsig
- runirokk
- neytendatalsmadur
- joninaottesen
- tryggvigunnarhansen
- axelthor
- frussukusk
- svartur
- hugdettan
- taoistinn
- snjolfur
- maeglika
- olii
- diesel
- voff
- nytthugarfar
- alla
- annabjo
- gumson
- utvarpsaga
- axelpetur
- thjodarsalin
- formosus
- baldvinb
- launafolk
- bbg
- gattin
- einarbb
- einarsmaeli
- gustichef
- elin
- estheranna
- eyglohardar
- fannarh
- finni
- fhg
- fridrikof
- vidhorf
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- gmaria
- goodster
- skulablogg
- halldorjonsson
- haddi9001
- don
- ingolfurasgeirjohannesson
- jennystefania
- johannesthor
- ravenyonaz
- tankur
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- askja
- ludvikludviksson
- maggij
- elvira
- mariakr
- neddi
- olei
- psi
- rannsoknarskyrslan
- raudurvettvangur
- reynir
- robertthorh
- fullvalda
- duddi9
- siggimaggi
- skuldlaus
- fia
- spurs
- thorthunder
- theodorn
- vesteinngauti
- vest1
- vilborg-e
- mingo
- thordisb
- tbs
- toro
- doddidoddi
- thorsaari
Færsluflokkar
Sprotafyrirtæki.
3.1.2009 | 14:18
Það er gaman að rækta kannabis en skaðlegt að nota og manni dettur það ekki í hug að rækta það nema undir áhrifum kannabis.
Maður hefur ekki minsta áhuga á því. Þarna sést hvernig vímuefni hafa áhrif á ákvarðannir.
Þetta má heimfæra á þá sem vilja rauðvín og bjór í allar búðir.
Ef þetta sama fólk væri án áfengis í eitt ár mundi þeim ekki einusinni detta í hug að vilja bjór og léttvín í búðum.
Kannabisræktun stöðvuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar kreppir til, þá dettur fólki alveg ótrúlegustu hluti í hug til þess að græða peninga.
Hrafnkell (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 14:31
Hvað er skaðlegt við að rækta kannabis?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 3.1.2009 kl. 14:32
Ertu svona rosalega ílla skrifandi? Hvað er málið, ég botna ekkert í það sem þú skrifaðir.
Ertu að segja að kannabis sé skaðlegt... og fólk myndi hætta að vilja auðvelda sér það að kaupa áfengi ef það myndi ekki smakka áfengi í eitt ár?
Árni (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 14:32
Já kannabis er skaðlegt og áfengisdrykkja er skaðleg. Það er mín skoðun.
En þú þarft ekki að hafa þá skoðun.
Og ég skrifa ekkert sérstaklega vel. En ég hugsa nokkuð skýrt.
Vilhjálmur Árnason, 3.1.2009 kl. 14:37
Hehe, sérlega kaldhæðið Vilhjálmur ;-)
Björgvin R. Leifsson, 3.1.2009 kl. 17:05
Vilhjálmur, skaðlegt? Kannski, en það er McDonalds líka! Allir hafa rétt á sinni skoðun, en þá er líka við hæfi að hafa staðreyndirnar á hreinu.
- Staðreyndir um kannabis:
Ólíkt flestum öðrum vímugjöfum þar með töldu áfengi, þá er ekki fræðilega mögulegt að drepa sig beinlínis á kannabis. Það er sem sagt ekki til neitt sem heitir of stór skammtur, en hinsvegar þarf t.d. ekki nema nokkra lítra af sterku víni til að drepa sig úr áfengiseitrun, og jafnvel vatn er banvænt séu nokkrir lítrar af því drukknir á mjög stuttum tíma.
Reykingar á kannabis geta vissulega haft skaðleg áhrif á lungum en niðurstöður rannsókna eru þó gjarnan óljósar vegna þess hversu margir neytendur reykja tóbak líka eða blanda þessu tvennu jafnvel saman. Tóbak er vissulega skaðlegt og sennilega er kannabis reykur ekkert sérstaklega góður fyrir lungun heldur. Það eru hinsvegar til fleiri leiðir til að innbyrða kannabis, og sé það t.d. borðað er ekki um nein þekkt skaðleg áhrif að ræða.
Að sögn margra krabbameinssjúklinga er kannabis það eina sem virkar almennilega til að draga úr aukaverkunum af lyfjameðferðinni sem geta annars verið mjög slæmar. Ekki nóg með það heldur er nú komið í ljós að kannabis eitt og sér virkar mun betur en hefðbundin lyf gegn ákveðnum tegundum krabbameins, og án allra aukaverkana nema e.t.v. aukinnar matalystar og óstjórnlegrar löngunnar til að flissa. ;)
Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gert heildarúttekt á meintri "skaðsemi" kannabis og komst að þeirri niðurstöðu að neysla þess valdi í raun minni skaða en bæði tóbak og áfengi. Kannabis er besta þekkta forvörnin gegn gláku sem er ættgengur augnsjúkdómur. Nýleg rannsókn við háskólann í Ottawa sýndi svo fram á að neysla kannabis beinlínis eykur vöxt á heilafrumum, í stað þess að drepa þær eins og áfengi o.fl. efni gera!
Skaðlegt? Spáðu í því næst þegar þú borðar skyndibitamat fullan af transfitu og öðru kransæðakítti, eða kaupir þér sælgæti með krabbameinsvaldandi litarefnum og/eða bragðefnum sem valda ofvirkni...
Guðmundur Ásgeirsson, 3.1.2009 kl. 17:42
Fyrst hamborgari er hættulegur er í lagi að reykja hass
Víðir Benediktsson, 3.1.2009 kl. 18:59
Já Víðir og fyrst að hamborgari er hættulegur og í lagi að reykja hass þá er líka tilvalið að kasta sér fyrir björg.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.1.2009 kl. 19:43
jahérna
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2009 kl. 20:47
Þetta er ekkert flókið.
Kannabis er eitt skaðminnsta efni sem maðurinn hefur komist í tæri við.
Kannabis er bara arfi :)
Noam Chumsky er virtasti heimspekingur og vísindamaður etc. í MIT. Ættuð að hafa heyrt hans getið. Hann veit þetta og er ekkert að fela það.
http://www.megavideo.com/?v=FWNQW22V
Hér er brjálæðislega góð heimildarmynd um Kannabis sem allir ættu að hafa gaman af.
Árni (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 05:32
Noam Chomsky* Afsakið :)
Árni (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 05:33
Ég tók sérstaklega eftir að þú sagðir að Noam Chomsky sagði minnst skaðlegt.
Ég nefndi ekki hvort væri um að ræða lítið skaðlegt efni eða mikið skaðlegt.
Ég sagði einfaldlega skaðlegt, Þú tekur áhættuna.
Og svo er eitt sem er aldrey tekið inn í vísindalegar rannsóknir.
Og það eru áhrif á anda mannsinns. Því að við erum andi sál og líkami.
Fíkniefni tóbak og cannabis og áfengi. Stríðir gegn andanum. Og eru holdlegar flóttaleiðir.
En rétta leiðin er að byggja sinn andlega mann upp og komast í andans gleði og þá sér maður cannabis og áfengi og tóbak fyrir það sem þau eru. Hreinn og klár viðbjóður. Og það þýðir ekki að fólk sé viðbjóðslegt að reykja. Eða drekka, það bara hefur ekki þá reynslu að geta metið það rétt sem er vont vegna þess að það hefur ekki komist nógu hátt í andanum til að hafa samanburð.
Og öll víma , tóbak, áfengi fellur í skuggann af raunverulegum andlegum upplifunum.
Og það er mín reynsla og hef ég nú reyndar prófað allt sem um er rætt í þessu bloggi.
Og ég hef komist að því af eigin raun að ást Guðs er betri en vín.
Þið eruð auðvitað frjáls til að hafa aðra sýn á þessa hluti.
Vilhjálmur Árnason, 4.1.2009 kl. 13:34
Ég er ósammála að Cannabis sé hreinn viðbjóður, ég þekki fólk sem reykir og hugleiðir síðan til að ná betri slökun og ná sambandi við sinn guð.
Og þar sem þú drekkur pottþétt kaffi, þá er kaffi mun meira ávanabindandi og skaðlegra en Cannabis.
Þú ræður þínum líkama og sál, þú mátt taka áhættuna. Helduru að þú make'ar það?
Er kaffi stríð gegn andanum?
Hver segir að hvað er hin raunverulega andlega upplifan? Þú? Ég? Guð? Eigum við ekki bara sjálf að ákveða hvað er okkar raunverulega andlega upplifan? Þú mátt alveg koma og segja frá þinni upplifan og ég skal taka hana til greina, það þýðir samt ekki að hún sé sú eina rétta, alveg sama þótt hún sé betri eða verri.
Árni (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 17:32
Eins og ég sagði þér er frjálst að hafa aðra sýn á þessa hluti.
Vilhjálmur Árnason, 5.1.2009 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.