Það er gott og blessað að lofa það sem linnar þjáningar.

Og það er kvennlega móður umhyggju hlið kirkjunnar eða Jesú.
Sem annast þá sem minna meiga sín. Og vil ég ekki minka það á neinn hátt.
Og sú umhyggja er okkar allra. Og án hennar erum við ekkert.

En mér finnst að biskup Íslands og prestar eigi að einbeita sér að orsökinni.
Og hver er hún ?
Stefna ríkisstjórnar Íslands og peningamálastefna. Fjármála veldi, viðskipta og hlutabréfabrask.
Bankaveldi sem kúgar fólk og þjóðir.
Óstjórn í fjármálum,og spilling.

Herra biskup. Það þýðir ekkert að stinga hausnum í sandinn lengur.
Ef að þú hefur talað um það þá misti ég alveg af því.
Og ég bist forláts. Og ég bið þig fyrirgefningar.

Og það virðist stundum sem kirkjan okkar þjóðkirkjan sé algjörlega lömuð.
En hún þolir gagnrýni. Og þarf hana eins og allir.
Blauta tusku í andlitið þegar þörf er á.

Kallið saman heilagan lýð ykkar sem ég virði. Og leiðið þau í bæn gegn þessum hlutum.
Brjótið niður verk Djöfulsinns á öllum sviðum þjóðfélagsinns.
Það er birtingarmynd hins karlmannlega guðlega valds sem verður að vaxa hjá kirkjunni.
Ef kirkja Jesú Krists á Íslandi væri fullþroska og stæði í fullum krafti sínum.
Væri þjóðfélagið einfaldlega ekki svona og væri ekki búið að vera svona.

Þetta er því kvatningarræða um það að þið farið að standa í því valdi sem ykkur er ætlað.
Og takið þátt í að umbylta þessu landi. Með bænum ykkar. Og minka froðuræðurnar.

Svo getum við fagnað saman.


mbl.is Margir vilja liðsinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband