Nýja efnahagsstefan komin út.

Nýja lýðveldið Ísland, gefur út stefnu sína í peningamálum.
Ný stefna hefur verið tekin í peningamálum þessarar þjóðar.
Stefnan er ekki á nokkurn hátt skyld þeirri stefnu sem stjórnarflokkarnir eða forustusauðir þeirra hafa á stefnuskrá sinni enda hefur sú stefna bitnað á þeim sem minst meiga sín og lamað hagkerfi okkar.
Við stöndum frammifyrir stærstu ákvörðunum sem þjóð þessi hefur staðið frammi fyrir í 60 ár.
Þessi ríkisstjórn er við það að afvegaleiða umræðuna þannig að enginn lausn sé til nema evran.
Þetta eru hrikaleg umræða og stjórn þessi verður að fara frá hið fyrsta. Og flokkar þeirra að splundrast.
Lausnin er til og hún kemur framm. Haldið í vonina. Fólkið mun umbylta þessu samfélgi.
Og hagkerfi. Og bankakerfi. Og peningamálastefnu.

Stefnuna verður hægt að nálgast um og eftir áramót í heild sinni.
En drög að henni er að finna í umræðu borgaranna.
Ekki á þingi né í blöðum.


mbl.is Seðlabankinn varaður við í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Rétt er það.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband