Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Ísland er auglýsing fyrir ESB.
30.7.2009 | 14:30
Eini samhugurinn sem ESB mun nokkurtíman fá frá Íslenskri þjóð er andstaða við inngöngu.
ESB er svo rotið og sökkvandi að það verður að nota okkur sem auglýsingu. Dálítið sorglegt. Við sem héldum að við værum svo ömurleg.
Og stjórnmálamennirnir sögðu okkur að við ættum alla þessa reikninga sem einkarekinn landsbanki stofnaði til. Og að við ættum að borga annars verða allir svo vondir við okkur og tala ekki við okkur. Og þá verður allt svö ömurlegt.
Vilja meiri samhug Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vonandi verður Lissabon sáttmálinn ekki samþykktur.
29.7.2009 | 15:01
Og við mundum sleppa frá því að innlimast í þetta monster.
Brýnt að leysa Icesave-deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þjóðin á flest þessi verk skuldlaust.
23.7.2009 | 21:11
Hvaða verk voru þegar í vörslu bankana þegar þeir voru seldir ?
Þau eru þjóðarinnar og á ekki að greiða fyrir aftur eða í þriðja sinn. Bankarnir fengu þau gefins eftir að arður af samfélaginu greiddi fyrir þau. Þau fylgdu ólöglega með í kaupunum.
Varðandi verkin sem áskotnuðust á meðan bankarnir voru reknir í einkaeigu. Arður af hagkerfinu (vextir) greiddi fyrir þessi verk. Verkin eru sárabætur fyrir þann skaða sem bankastarfsemi hefur ollið þjóðinni.
Ég skil ekki þennan fréttaflutning og málflutning.
Hversvegna á ríkið að greiða fyrir verkin ?
Má ég fá viðtal við skilanefndina. Eða hvernig væri að fréttastofan opnaði á þetta mál.
Listaverkin gerð upp með bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)