Fyrirmyndar afstaða.

  

      Smile  Ekkert kjaftæði.


mbl.is Vínveitingar og íþróttastarf fari ekki saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfengisneysla þarf ekki endilega að vera kjaftæði.

Sem fyrrverandi keppnismaður í íþróttum sem og mikill áhugamaður um íþróttir að þá verð ég nú að segja að meiri umgjörð í kringum áhörfendapalla væri bara vænlegri fyrir íþróttina.

Ég veit ekki hvort þú hefur einhverntíman farið til englands á fótboltaleik eða á hafnaboltaleik eða körfubolta leik í NBA.  En leikvangar allra staðana eiga það sameiginlegt að þar er sala á bjór mikil.  Þar er þó mjög sjaldgæft að sjá menn ölvaða.

Hér heima er lítil menning í kringum það að horfa á fótbolta og körfubolta en þeir skipta þó þúsundum sem nenna að fara á krár að horfa á leiki.

Veitingasala og betri aðbúnaður á leikvöngum er því að mínu mati góð leið til þess að laða áhorfendur að leikjum.

Hér heima eru íþróttaliðin á styrkjum frá ríkinu en erlendis eru íþróttalið flest einkarekin fyrirtæki sem vellta sem hver gífurlegum fjármunum á ári hverju.

Það má ekki stimpla alla áfengisneyslu sem eitthvað rugl þrátt fyrir að sumt fólk neyti áfengis í óhófi.

Jesús breytti nú einu sinni vatni í vín og drakk það sjálfur ég veit þó ekki til þess að hans sé minnst sem fyllibyttu fyrir vikið ?

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 17:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Ég stimplaði alls ekki alla áfengisneyslu sem rugl.

Og síst af öllu sagði ég að Jesú væri fillibitta. 

Afstaða mín er að afstaða þeirra til þessara mála var heilbrigð.

Vissir þú að vínið var ekki áfengt heldur safi úr ferskum vínberjum.

Það var kallað vín. Í biblíunni er það sem við köllum vín kallað áfengur drykkur.

Í þriðju Mósebók 6 er gerður greinamunur á víni og áfengum drykk. Jesú drakk aldrey áfengann drykk að mínu mati....hann drakk vínberjalög...vín...breitti vatni í vín...þetta er mín skoðun...hann var prestur af reglu Nasareta og fastaði og bað eins og mósebók sagði...auk þess sem það síðasta sem Jesú gerði var að afneita áfengri mirru á krossinum...

Þetta er mín skoðun eftir ransókn á ritningunum....þetta er samt álita mál... og kemur íþróttum ekkkert við en íþróttir á íslandi eru forvarnastarf gegn tóbaks og áfengisnotkun...þarna verður að fara varlega í íþróttafélögunum...

Notkun tóbaks og áfengis hefur fordæmisgildi. 

Vilhjálmur Árnason, 17.10.2009 kl. 03:08

3 identicon

Ég hef aldrei litið á íþróttir sem forvarnarstarf.  Og ég stórefa að íþróttaiðkendur hérlendis líti á sig sem forvarnarstarfsmenn.

Ég þekki það vel að hérlendis eru margir strákar sem eru efnilegir og gætu orðið heimsklassa íþróttamenn ef þeir hefðu fjármagn til þess að leggja íþróttina sína fyrir sig á atvinnugrundvelli.

Þeir hafa sér drauma um að ná langt í íþróttum og aðferðir sem gætu hjálpað þeim við slíkt geta verið af hinu góða.

Ef þú myndir kíkja á stóran íþróttaviðburð erlendis myndirðu sjá talsverðan fjölda áhorfenda drekkandi áfenga drykki.  ég get líka lofað þér því að það er undantekningartilfelli að sjá ölvaða manneskju á slíkum viðburðum.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 22:07

4 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

KSI og reykjavíkurborg líta þannig á málið... og við erum að tala um félagsheimili....

Það væri annnað mál ef um aðskilinn leikvang væri að ræða....

Vilhjálmur Árnason, 18.10.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband