Sama lausn fyrir alla.

Snúa gengisbundnum lánum yfir í krónur frá lántökudegi og hámarka verðbótaþátt verðtryggingar við 4%

Tekið verði smeiginlega á þessum vanda eins og samfélög gera. 

Með því að taka ekki sameiginlega á þessum vanda og þvæla hlutina með því að tala að um kostnað sem færist á skattborgarana eru menn að missa af tækifæri til að ná sátt um mikilvægasta mannréttindamál síðari tíma á Íslandi.

Gerir fólk sér grein fyrir þeirri fyrirmynd sem víð mundum setja, sem kröftug lýðræðisþjóð, með því að taka kerfislægt á þessum vanda.

Sorgleg afstaða ASÍ ....Lífeyrissjóðirnir.. halda þessu landi í gíslingu.

Það sem hefur átt sér stað er óréttmæt auðgun þeirra sem áttu verðtryggð skuldabréf.

Verðtryggð húsnæðisskuldabréf munu heyra sögunni til. Frá og með jan 2010 mun ekki verða greidd verðtrygging af neinum húsnæðislánum nema menn vilji.

Sýnt verður frammá á þessu ári að verðtrygging er þjóðhagslega óhagkvæm og skaðleg krónunni.

Tekinn verður af allur vafi um að verðtrygging á ekki rétt á sér í þessu hagkerfi, sama hvað jólasveinar fjármagnsafla segja.

Þvert á það sem Samfylking hefur haldið fram er verðtrygging ekki háð krónunni heldur er verðtryggingin stöðugt að draga verðmæti úr krónunni. Ávöxtun sem er oft ekkki samfélagsleg eign fyrir. 

Sökum sjálfmiðunnar og skammsýni hafa hagsmunaaðilar haldið í ótta sínum að besta leiðin til að tryggja fjármagn sé með verðtryggingu.  Algerlaega úti að aka.

Um fáránleika verðtryggingar.


mbl.is Hörmuleg staða Húnvetninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband