Nákvæmlega.

Það var aldrey neitt að óttast.
mbl.is Engin viðbrögð enn vegna Icesave-fyrirvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvað áttu við, Vilhjálmur?

Jón Valur Jensson, 15.9.2009 kl. 21:29

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Menn óttuðust að setja fyrirvara og menn óttuðust að, styggja Breta og Hollendinga ekki satt. Margir töluðu þannig og margir þingmenn vildu bara alls ekki setja út á samninginn í ótta við viðbrög.

Það var mitt matt allavaganna að mjög stór hluti þjóðarinnar hafi verið hræddur. Og samfylkingin skalf á beinunum. Stór hluti VG vildi bara skrifa strax.

Ég tel að ótti hafi þar spilað stórann þátt, sem er grunntilfinning í undirlæguhætti.

Ertu að skilja hvað ég er að tala um ?

En það var alltaf óendanlega mikilvægt fyrir breta og hollendinga að semja um þetta. Vegna þess hve lélegur málstaður þeirra í raun er. 

Við vorum að mínu mati í miklu betri stöðu gagnvart þeim en flestir ýmynduðu sér.

Vilhjálmur Árnason, 16.9.2009 kl. 13:19

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Bretar og hollendingar munu samþykkja þetta, enda vita þeir að án þessara samninga fá þeir ekki neitt... fyrir þá er þetta samt sigur því réttinn áttu þeir engan.

Haraldur Baldursson, 16.9.2009 kl. 13:54

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þið eruð aldeilis bjartsýnir, piltar mínir.

Jón Valur Jensson, 16.9.2009 kl. 18:24

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Jón Valur.
Hitt væri æskilegra, að bretar og hollendingar höfðuðu samningnum... en það mun ekki gerast.

Haraldur Baldursson, 16.9.2009 kl. 19:06

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það versta gæti gerzt og mun sennilega gerast.

Jón Valur Jensson, 16.9.2009 kl. 19:57

7 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Já ég spái því að við munum aldrey vera innlimuð í þennan hrilling sem betur fer.

Vonandi heldur fólk vöku sinni.

Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af því að aðildarviðræður væru hafnar en það sem ég sé a muni gerast er það að Íslendingar munu berjast fyrir sjálfstæði sínu. Og á endanum berjast fyrir krónunni. Og sjálfum sér í leiðinni.

Samrunaferli ESB fær sína réttmætu gagríni. Og það er vert að taka það fram þegar maður talar um ESB. Að það að ganga ekki í ESB þýðir ekki að neita alþjóðlegri samvinnu.

Vilhjálmur Árnason, 16.9.2009 kl. 20:01

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var ekki að tala um Evrópubandalagið.

Hafið þið ekki verið að ræða Icesave-málið hér?

Jón Valur Jensson, 16.9.2009 kl. 20:13

9 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Jæja Jón hvað er verra en innlimun í ESB.

Og hvað telur þú vera það versta sem gæti gerst. Þá varðandi Icesave.

Vilhjálmur Árnason, 18.9.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband