Ísland er auglýsing fyrir ESB.

 Eini samhugurinn sem ESB mun nokkurtíman fá frá Íslenskri þjóð er andstaða við inngöngu.

ESB er svo rotið og sökkvandi að það verður að nota okkur sem auglýsingu. Dálítið sorglegt. Við sem héldum að við værum svo ömurleg.

Og stjórnmálamennirnir sögðu okkur að við ættum alla þessa reikninga sem einkarekinn landsbanki stofnaði til. Og að við ættum að borga annars verða allir svo vondir við okkur og tala ekki við okkur.  Og þá verður allt svö ömurlegt. Grin


mbl.is Vilja meiri samhug Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Það eina sem við þurfum að gera til að komast inn, er að gefa eftir fiskinn og olíuna...já og borga Icesave...já og kannski borga ca. 60 Milljarða með okkur til viðbótar á ári...er það nokkuð ? Þetta er allt svo yndislegt...

Haraldur Baldursson, 2.8.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband