Sameiginleg lausn er að umbreyta gengistryggðum lánum.

Það ber að snúa þessum ólöglegu gjörningum yfir í venjuleg lán.
Það á að kalla alla þá kröfuhafa að borðinu sem hafa með þessi lán að gera.
Og semja upp á nýtt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvort sem gengistryggð lán eru lögleg eða ekki þá eru þau ekki alslæm. Ef td. skipt verður um gjaldmiðil og tekin upp Evra þá er það gert á skiptagengi ERU/annar gjaldmiðill og það án aðkomu IKR. Þannig að þeir sem skulda í erlendum lánum verða ónæmir fyrir býtti genginu og koma best undan svoleiðis skiptum.

Magnús (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 06:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Kæri Magnús.

Það er mjög slæmt að fara ekki að lögum og það er lögbrot sem varðar refsingu.

Að blanda evrunni inn í þeessi rök eru mjög skaðlegt eins og öll umræða þeirra sem vilja evru til að réttlæta ólöglega gjörninga banka.

Gengistryggð lán voru og eru glapræði sem nægir ekki að snúa þegar evran kemur hvenær sem það nú verð nákvæmlega svona rangur fókus.

Gengistryggð lán voru árás á gengisstöðugleika.

Þau eru því alslæm og ógeðsleg. Ólögleg. Lög númer 38/2001 um vexti og verðtryggingu.

Ég get ekki verið meira ósammála þér.

Vilhjálmur Árnason, 5.5.2009 kl. 16:18

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

OECD grunnviðmuninn til verðtryggingar byggist á heildarverði neyslu og þjónustu [rekstarakostnaði] efnahagseiningarinnar er því að næstum alfarið háð innflutningsverði í gjaldeyri og næstum má tala um það að um gengistryggingu sé að ræða.

Ísland er eina landið sem notar þennan grunn til viðmiðunar á verðtryggingu íbúðarhúsnæðis.

Íbúðafasteignavísitala : Mortgage index  helst í hendur við markaðsverð fasteigna á heimamarkaði og skuldir þú 50% af fasteigninni þá hækkar sú prósenta ekki miðað við við verð íbúðafasteigna á markaði.

Júlíus Björnsson, 7.5.2009 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband