Styttri vinnuvika.

Það er auðvitað vont fyrir foreldra að þurfa að skerða tekjur sínar. En vonandi verður þróunin sú að vinnuvikan styttist án skerðingu launa. Framleiðni á klukkutíma mun aukast og fjölskyldur fá meiri tíma saman. Allir verða ánægðir. Stefna undanfarinna ára um opnunnartíma og vinnutíma er til kominn vegna græðgissjónarmiða, sem voru og eru skaðleg fyrri mannleg samfélög. Vonandi er þetta byrjun á jákvæðri þróun.
mbl.is Opið skemur og 10-12 milljónir sparast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband