Ef ég hef búið við pólitískan stöðugleika, þá heiti ég Jónas.

Allt má nú kalla það. En þetta finnst mér ein mest villandi fyrirsögn sem ég hef lesið í langann tíma.
Mér finnst það einfaldlega ekki vera rökrétt að kalla eins dags viðræður til stjórnarmyndunar stjórnarkreppu, og væri þá alveg eins hægt að kalla jólafrí stjórnarkreppu. Kannski finnst öllum sjálfstæðismönnnum það vera stjórnarkreppa ef sjálfræningjaflokkurinn er ekki í ríkisstjórn. Þó að flokkar ræddu saman út vikuna mundi ég vera rólegur. Og ekki upplifa stjórnarkreppu.


mbl.is 22 ár frá stjórnarkreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Besti tíminn fyrir almenning er þegar þingmenn og ráðherrar eru uppteknir af einhverju öðru en vinnunni.  Bankahrunið varð t.d. ekki fyrr en stjórnmálamenn komu úr lögnu og góðu sumarfríi. 

Spyrja má hvenær hefði hrunið orðið ef þeir hefðu verið í árs leifi frá störfum?

Magnús Sigurðsson, 27.1.2009 kl. 15:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

He eh

Vilhjálmur Árnason, 27.1.2009 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband