Rangur dómur.
4.1.2009 | 10:36
Það er sorgleg afleiðing byssueignar bandaríkjamanna að voðaskot og bræðismorð eru nánast daglegt brauð.
Það hafa komið upp dæmi þar sem nánast hvítvoðungar eru að komast í byssur feðra sinna og láta lífið.
Svo hafa menn gripið til skambyssunnar í hanskahólfinu á þjóðveginum þegar einhver svínaði á þá, og drepið.
Það þurfti meiriháttar baráttu til að koma á lögum um frestuð-byssukaup og vopnaburður bandaríkjamanna er ógurlegur. Og hver einasta lögga með vopn. Guð forði okkur frá þessari þróun. En eins og með alla vitleisu þá vindur hún upp á sig. Í Bandaríkjunum eru stór baráttusamtök byssueigenda sem verða auðvitað að horfa framhjá þessu til að geta ríghaldið í skambyssuna.
Hvort sem þú ert tóf ára eða 76 ára og þú getur gripið hratt til byssunnar er hætta á ferð. Það eru ekki allir með jafn mikla stillingu í öllum aðstæðum, við góða heilsu.
Það er enginn vafi að látnir á Íslandi væru mörgum sinnum fleiri ef við byggjum við sömu byssueign.
Mörg rifrildi enda með voðaskoti. En til eru þeir sem vilja rýmri reglur fyrir skotvopn.
Þessi 12 ára strákur var ekki vondur strákur. Og planaði ekki þetta morð. Og með því að sýkna hann er ekki verið að gera lítið úr konum.
Þarna er augljóst að samfélagið er litað af ofbeldi og fólk grípur til og leysir vandamál sín með byssum. Það sér þessi drengur allstaðar í kringum sig.
12 ára drengur er á sínum erfiðustu mótunar árum slegin í andlitið af móður sinni.
Sem getur vakið upp óstjórnlega tímabundna bræði. Og getur vegna almennrar byssueignar og laga, fundið byssu inn í skáp. Og valdið voðaskoti. Og nú þíðir ekki að hrópa á siðferði því siðferði er lært og numið.
Svo ég segi að ríkið hafi átt að borga drengnum og fjölskyldu konunnar bætur vegna laga um byssueign.
En ríkið er að verja sína eigin vitleisu í þessu tilfelli og verður að dæma samhvæmt fordæmi og getur ekki sakast við sjálft sig. En kostnaðurinn fellur samt hvort eð er á ríkið. Og skaðinn er mikll mjög mikill.
Það hafa komið upp dæmi þar sem nánast hvítvoðungar eru að komast í byssur feðra sinna og láta lífið.
Svo hafa menn gripið til skambyssunnar í hanskahólfinu á þjóðveginum þegar einhver svínaði á þá, og drepið.
Það þurfti meiriháttar baráttu til að koma á lögum um frestuð-byssukaup og vopnaburður bandaríkjamanna er ógurlegur. Og hver einasta lögga með vopn. Guð forði okkur frá þessari þróun. En eins og með alla vitleisu þá vindur hún upp á sig. Í Bandaríkjunum eru stór baráttusamtök byssueigenda sem verða auðvitað að horfa framhjá þessu til að geta ríghaldið í skambyssuna.
Hvort sem þú ert tóf ára eða 76 ára og þú getur gripið hratt til byssunnar er hætta á ferð. Það eru ekki allir með jafn mikla stillingu í öllum aðstæðum, við góða heilsu.
Það er enginn vafi að látnir á Íslandi væru mörgum sinnum fleiri ef við byggjum við sömu byssueign.
Mörg rifrildi enda með voðaskoti. En til eru þeir sem vilja rýmri reglur fyrir skotvopn.
Þessi 12 ára strákur var ekki vondur strákur. Og planaði ekki þetta morð. Og með því að sýkna hann er ekki verið að gera lítið úr konum.
Þarna er augljóst að samfélagið er litað af ofbeldi og fólk grípur til og leysir vandamál sín með byssum. Það sér þessi drengur allstaðar í kringum sig.
12 ára drengur er á sínum erfiðustu mótunar árum slegin í andlitið af móður sinni.
Sem getur vakið upp óstjórnlega tímabundna bræði. Og getur vegna almennrar byssueignar og laga, fundið byssu inn í skáp. Og valdið voðaskoti. Og nú þíðir ekki að hrópa á siðferði því siðferði er lært og numið.
Svo ég segi að ríkið hafi átt að borga drengnum og fjölskyldu konunnar bætur vegna laga um byssueign.
En ríkið er að verja sína eigin vitleisu í þessu tilfelli og verður að dæma samhvæmt fordæmi og getur ekki sakast við sjálft sig. En kostnaðurinn fellur samt hvort eð er á ríkið. Og skaðinn er mikll mjög mikill.
![]() |
12 ára drengur sakfelldur fyrir að myrða móður sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef aldrei lesið aðra eins vitleysu. Þú ert í hópi rugludalla sem trúa á samsæri í hverju horni. Saksóknari og dómari í þessu máli eru augljóslega í innsta hring samsæris bandarískra stjórnvalda, að dæma þennan hund fyrir morð að yfirlögðu ráði, til þess eins að verja byssueign Bandaríkjamanna. Þvilík speki, og hvað hefur þú fyrir þér í þessu? Hvernig veist þú að þetta var ekki morð að yfirlögðu ráði eins og dómstóllinn komst að? Þú hlýtur að hafa einhver gögn sem sýna að strákurinn planaði ekki morðið víst þú fullyrðir að svo sé. Ef ekki, þá ertu bara ómarktækur rugludallur.
Sara Madrid (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 10:57
Sara, drengurinn er barn. Hann og móðir hans eru bæði fórnarlömb lagasetningar, sem leiðir beinlínis til ofbeldis. Með því að verja kerfi, sem liður að börn séu sett í fangelsi ert þú engu betri.
Björgvin R. Leifsson, 4.1.2009 kl. 12:48
Ég verð nú bara að segja að ég er ósammála þessu. Þetta var ekki voðaskot eða óplanað morð. Hvað hugsar maður þegar maður er sleginn, labbar síðan inn í herbergi, nær i byssu inn í skáp, labbar til baka og skítur einhvern? er það ekki planað? Það er ekki eins og strákurinn hafi verið með byssuna í hendinni þegar hann var sleginn utan undir.
Að búa í aðstæðum eins og eru þarna í bandaríkjunum, þar sem glæpamenn, myrða, nauðga og rupla og ræna, daginn út og daginn inn, þá finnst mér allt í lagi að kenna börnunum sínum að verja sig fyrir þeim, ef þau hafa þroska og aldur til, hvort sem það er að hringja á lögregluna, fara inn í "panic room" eða hvað sem þeim er kennt.
En byssur eiga alltaf að vera lokaðar inn í læstum skáp sem krakkar komast ekki í.
Í bandaríkjunum er allt öðruvísi samfélag heldur en hérna. Hérna förum við með krakkana í bío, í veiðitúr niður á bryggju eða í húsdýragarðinn. I usa er krökkum kennt að læsa hurðum heima hjá sér og í bílum, þeim er kennt að tala ekki við ókunnuga og fara ekki ein út að leika sér.
elma (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 13:28
Hann skaut hana átta skotum, það er ekki voðaskot alveg sama hvað þú reynir að réttlæta það með tilliti til aldurs og aðstæðna, því miður.
Mörg börn eru slegin af foreldrum sínum en þau fara ekki endilega inn í skáp og sækja byssu sem þau skjóta foreldra sína með í bræði.
Drengurinn á bágt og það þarf að setja hann á viðeigandi stofnun og hann á líka að hljóta refsingu til þess að læra af þessu.
Að vera settur í fangelsi mun ekki gera honum gott, miklu frekar illt verra, það er á hreinu.
Anna Lilja, 4.1.2009 kl. 19:48
það er ekki bara byssueignin sem veldur heldur eru innri viðir bandarísks samfélags í rúst. Hugarfarsleg brenglun og dómgreindarleysi. Finnar eiga ekki færri byssur per mann en Bandaríkjamenn en þetta morðæði er ekki til staðar hjá þeim.
Víðir Benediktsson, 4.1.2009 kl. 21:04
Það sem ég er að reyna að segja er. Hverjar væru líkurnar á því að hann dræpi móður sína með ekkert aðgengi að byssu ?
Það er kjarninn í þessu að mínu áliti. Byssulöggjöfin er skaðvaldur.
Og hverskonar byssa er það sem getur skotið 8 sinnum án þess að 12 ára barn hrökkvi til baka eða þurfi að hlaða. Byssur sem þessar eru nánast orðnar litlar hríðskotabyssur. Orðnar það meðfærilegar og léttar að það er ekkert mál fyrir óvita að nota.
Og ég er ekki að réttlæta það að það sé rangt að drepa.
En ríkið ætti að sjá sína sök í þessu. Og við getum lært af þessu það að leifa aldrey skammbyssur.
Vilhjálmur Árnason, 5.1.2009 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.