Þarna er maður sem gerir sér grein fyrir hvað ábyrgð er.

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður setur hann sér markmið. Ef honum tekst ekki að framfylgja þeim markmiðum.
Tekur hann skref sem sýna það að hann taki ábyrgð. Hann virðir það einnig að þó að alþjóðasamtök styðji hann. Gætu verið aðri betur til fallnir að stýra landinu.
Ef hann segir við sjálfan sig við þessar aðstæður, ja aðstæður voru nú sérlega slæmar og vindar harðir þannig að það er ekki við mig að sakast þá selur hann þjóð sýna undir eigið getuleysi.
En nú gengur hann af vetvangi með reisn.
Í trausti þess að annar komi í hanns stað.
mbl.is Forseti Sómalíu segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband