Höfundur
Vilhjálmur Árnason
Hugtakið þjóð er hagfræðilegt. Ég trúi því að þjóð án framtíðarsýnar sé glötuð. Ég trúi því enn að Jesú hafi dáið fyrir alla menn. Og ég veit að hann býr í brjósti mér.
Whatever the world thinks, he who hath not much meditated upon God, the human mind and the summum bonum, may possibly make a thriving earthworm, but will most indubitably make a sorry patriot and a sorry statesman "
Tenglar
Stjórnmál
- Stjórnmálavefur.
- Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur Árnason
Mínir tenglar
- Fésbókin
- Borgarafundir.
- Nýjir Tímar
- Aðgerðir fyrir heimilin. Þrýstihópur fyrir réttlæti
- Leyniþjónusta götunnar. Óritskoðaðar upplýsingar.
- Veftímaritið NEI óritskoðaðar upplýsingar.
- Hagsmunasamtök heimilana. Til varnar heimilanna.
- Lýðveldisbyltingin Wiki
- Nýtt lýðveldi Stjórnarskrá og kosningalög
- Nýja VR Umbylting á öllum sviðum.
- Jónas
- Veður Veður
Viska.
- Falið vald Economic reality
- Bilderberg plottið ESB Samsæri
- Fyrir fullorðna. Plottið á bak við plottið.
- Framtíðarbankastarfsemi.
- Kristin kenning. Kristin kenning röggstudd með biblíunni.
- Sönnun fyrir tilvist Jesú. Fyrir efasemdamenn.
- Fyrir þá sem vilja vakna.
- Darwin hrakinn. Þróunnarkenningin afsönnuð.
- History of Money Saga peningana.
- Framtíðin Framtíð flotpeningakerfis
- Framtíðarbankastarfsemi.
Eldri færslur
Bloggvinir
- marinogn
- egill
- vefritid
- vga
- ragnar73
- haukurn
- larahanna
- bjarnihardar
- kreppan
- baldvinj
- tilveran-i-esb
- ak72
- robertb
- sailor
- icekeiko
- astromix
- inhauth
- hjorleifurg
- savar
- thj41
- brell
- jonsullenberger
- hallurmagg
- juliusbearsson
- nordurljos1
- snorristurluson
- gammon
- brylli
- photo
- gtg
- snorribetel
- juliusvalsson
- vennithorleifs
- manisvans
- einarolafsson
- rocco22
- birgitta
- heimssyn
- holmdish
- pallvil
- attilla
- alit
- thormar
- helgasigrun
- helgadora
- klerkur
- vilhelmina
- hvirfilbylur
- svanurg
- fidrildi2707
- thokri
- hedinnb
- kristinnsig
- runirokk
- neytendatalsmadur
- joninaottesen
- tryggvigunnarhansen
- axelthor
- frussukusk
- svartur
- hugdettan
- taoistinn
- snjolfur
- maeglika
- olii
- diesel
- voff
- nytthugarfar
- alla
- annabjo
- gumson
- utvarpsaga
- axelpetur
- thjodarsalin
- formosus
- baldvinb
- launafolk
- bbg
- gattin
- einarbb
- einarsmaeli
- gustichef
- elin
- estheranna
- eyglohardar
- fannarh
- finni
- fhg
- fridrikof
- vidhorf
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- gmaria
- goodster
- skulablogg
- halldorjonsson
- haddi9001
- don
- ingolfurasgeirjohannesson
- jennystefania
- johannesthor
- ravenyonaz
- tankur
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- askja
- ludvikludviksson
- maggij
- elvira
- mariakr
- neddi
- olei
- psi
- rannsoknarskyrslan
- raudurvettvangur
- reynir
- robertthorh
- fullvalda
- duddi9
- siggimaggi
- skuldlaus
- fia
- spurs
- thorthunder
- theodorn
- vesteinngauti
- vest1
- vilborg-e
- mingo
- thordisb
- tbs
- toro
- doddidoddi
- thorsaari
Færsluflokkar
Laun fyrir ónýta hagstjórn.
28.12.2008 | 03:19
Laun fyrir ónýta hagstjórn ættu að mínu mati að vera ekki neitt. Og uppsögn með góðri kveðju.
Og tvíhöfða forysta er ekki til heilla.
Málin sem þarf að taka á falla í skuggan á þeim málum sem forystusauðir flokkana deila um og halda fram sem lausn fyrir hagkerfið.
Geir vill Davíð og Solla vill evru. Sjálfstæðisflokkurinn er orðin afskræmi af því sem hann einu sinni stoð fyrir, og Samfylking er sorgleg blanda af hækjupólitík og vinsældarfroðu.
Peningamálastefnur þessaa flokka eru í báðum tilfellum algjörlega ónýtar. Engin lausn fyrir borgarana. Allt er gert til að viðhalda sama ástandi. Ég og mínir verða að halda sínu. Flokkarnir eru ónýtir. Það kemur ekki lausn fyrir fólkið frá þeim. Þeir skemma samfélagið með eiginhagsmunaákvörðunum.
Það á að leggja þessa flokka niður.
Og tvíhöfða forysta er ekki til heilla.
Málin sem þarf að taka á falla í skuggan á þeim málum sem forystusauðir flokkana deila um og halda fram sem lausn fyrir hagkerfið.
Geir vill Davíð og Solla vill evru. Sjálfstæðisflokkurinn er orðin afskræmi af því sem hann einu sinni stoð fyrir, og Samfylking er sorgleg blanda af hækjupólitík og vinsældarfroðu.
Peningamálastefnur þessaa flokka eru í báðum tilfellum algjörlega ónýtar. Engin lausn fyrir borgarana. Allt er gert til að viðhalda sama ástandi. Ég og mínir verða að halda sínu. Flokkarnir eru ónýtir. Það kemur ekki lausn fyrir fólkið frá þeim. Þeir skemma samfélagið með eiginhagsmunaákvörðunum.
Það á að leggja þessa flokka niður.
Laun ráðamanna lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Viltu losna við,verðbólgu og verðtryggingu.
Vilt þú nýju FISK gullkrónuna. Sem losar okkur við verðbólgu og verðtryggingu.
Já 77.5%
Nei 22.5%
316 hafa svarað
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Vilhjálmur.
Svo sannarlega er ég sammála þér . "Flokkarnir eru ónýtir " það er búið að eyðileggja þá með Einræði forystufólksins eða á ég frekar að segja Alræði. !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 05:58
Sammála.
Sigurður Þórðarson, 28.12.2008 kl. 11:18
Hækjupólitík og vinsældarfroða. Eins og talað út úr mínu hjarta.Einnig er ég mikið sammála Þórarni, um hvað er búið að eyðileggja íslenskt lýðræði.
Björn Bjarnason, sem segir helst alltaf satt og er óvinsæll fyrir, missti (?) út úr sér eitt sinn í sjónvarpsviðtali, um það leyti sem fjölmiðlafrumvarp Davíðs var á banaspjótum, að hér væri ekki lýðræði, í þess orðs merkingu, heldur þingræði til þess kjörinna fulltrúa (lýðsins). Það leiðir af sér að sá sem valdamestur er á þingi hverju sinni, ræður því sem hann vill ráða. Sama sem tímabundið alræði. Sýnist mér. Og alls ekki í samræmi við stuðning lýðsins í prósentum talið. (Ekki hans orð)
Þetta er mikill galli á lýðræði,að mínu áliti. Þingræði af þessu tagi krefst þess að þingmenn séu ákaflega siðavandir og studdir af sterku siðaregluverki, sem ég er nokkuð viss um að fyrirfynnst ekki í íslenskri stjórnsýslu.Því fer sem fer.
Traust stjórnmálamanna fer óðum þverrandi, meðal lýðsins, við sitjum uppi með þá, en vildum mjög gjarnan vera laus við þau öll, með tölu. Og fá að velja okkur forystufólk, fólk til að sjá um samfélagið okkar, á lýðræðislegan og réttlátan hátt. Við gætum valið, kosið um óflokksbundið hæfileikafólk, í hverjum málaflokki fyrir sig. Það gæti alveg verið að það væri hægt að notast við eitthvað af núverandi alþingismönnum, en þeir verða þá að sýna fram á að þeir valdi þeim verkefnum sem þeir bjóða sig fram til.
Mér datt þetta svona í hug.
Sigurður Rúnar Sæmundsson, 28.12.2008 kl. 15:02
Ef að þér datt þetta bara í hug Sigurður ertu með skýran hug. Það eru miklu fleiri þarna úti. Með þetta allt á hreinu. En stjórnmálamenn virðast standa fyrir framþróun lýðræðis.
Þing og þjóð þarf á virkum hugum okkar allra að halda í orði, skrifum og í verki.
Takk fyrir kommentið.
Lyfi umbyltingin.
Vilhjálmur Árnason, 29.12.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.