Það augljósa við það augljósa.

Í niðurlagi er varpað fram þessari setningu eins og það leiki einhver vafi um hana.

Sem virðist vera aðal aðferðafræði Seðlabanka og eftirlitsstofnanna. Að kasta fram einhverskonar vafa. 


 „Rétt er að undirstrika að álit LEX fól ekki í sér neina skoðun á útlánasöfnum bankanna. Í því var engin afstaða tekin til þess hvort hin svokölluðu „myntkörfulán“ eða aðrar einstakar tegundir lánssamninga bankanna teldust vera erlend lán eða ekki," segir í tilkynningu Seðlabankans.

Eins og seðlabankinn sé í einhverskonar vafa hvað séu krónur og hvað séu ekki krónur.

Þetta er alveg magnað.


mbl.is Seðlabanki birtir lögfræðiálit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hryllingur að hlusta á Má í Kastljósinu. Ef Seðlabankinn má ekki koma með yfirlýsingar út frá álitsgerðum af hverju má hann þá koma með vinsamleg tilmæli um að fjármálastofnanir fái hærri vexti en lög gera ráð fyrir?

Óþolandi!!!

Eva Sól (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband