Ef þetta er framtíðin eru vextir á gengislánum hvorki gjöf né vildarkjör.

 Efnahagsstjórn fær hrós.

Eftir dóm hæsta réttar mun þrístingur á bankakerfið aukast, það er að segja jákvæður hvati til að halda verðbólgu í skefjum. Og það munu þeir gera með því að gæta vel að gæðum og magni útlána sinna. svo ekki verði tap á þeim 917 miljörðum sem eru fólgin í gengislánum. Sem nú bera 3-4,15 5 vexti. sem viðskiptaráðherra kallar vildarkjör. Það þýðir að verðbólga má ekki fara uppfyrir 2.5 % sem er algjörlega innan marka þeirra markmiða sem seðlabanki setur sér.

Fullyrðingar um að lántakendur sem njóta dóms hæsta réttar séu að fá vildarkjör er fásinna nema ákveðið sé að verðbólga verði stöðugt yfir 4 %.

Nú mun verða meiri hvati innan bankakerfis til þess að magn útlána sé innan þolmarka hagkerfis.

 

Rangfærslur Þingmanna og ráðamanna halda áfram.

 

 


mbl.is Verðbólgan mælist 5,7%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband