Undirförull málflutningur Gyfa Magnússonar

Blekingar ráðherra eru mjög alvarlegar.

Ég ætla að draga nokkrar þeirra fram. Vegna þess að það er sérstaklega alvarlegt þegar ráðherra misnotar þekkingu sína til þess að afvegaleiða almenning á þennan hátt.

Það er gert með ráði að gefa það í skyn að almenningur borgi fyrir leiðréttingar. Þetta er vísvitandi gert til að etja samfélagshópum saman og vekja upp andstöðu við úrlausnir eða meðferð mála semviðskiptaráðherra líkar ekki.

Þetta er svo gífurlega mikil rangfærsla að fátt getur verið ógeðfelldara af hálfu enbættismanns. 

Hver segir að ríkið þurfi að styðja við bankana nema Gylfi Magnússon sjálfur.

Fjármögnunnar fyrirtækin eiga auðvitað að fara á hausin eins og önnur fyrirtæki.

Bankarnir eiga ekki að fá ríkis styrk. Bankakerfið á að minka. Segir Gylfi Magnússon sjálfur. Lát verða svo að það minki. Fjármögnunnarfélögin hafa sýnt það að þeim er ekki treistandi. Þau fari á hausinn. Þá minkar bankakerfið.

Móðurfélög fjármögnunnarleiganna eiga að gera þessi félög upp inn í sig og taka afföllin á sig.

Það kemur skattgreiðendum ekkert við. Nema að viðskiptaráðherra ætli að stunda fjáraustur frá skattgreiðendum til bankana.

 Móðurfélög fjármögnunnarleiganna eru:

Glitnir=Íslandsbanki

Landsbanki= Nýji landsbankinn.

Kaupþing=Arion. 

Öllum ólöglegum kröfum og samningum skal vísað til þeirra sem lánuðu til þeirra.

í dag eru

 Avant. SP fjármögnun og fleiri varglánafyrirtæki tæknilega gjaldþrota og það er algerlega á þeirra reikning.

Því ef þau hefðu farið í leiðréttingar strax þá væri staðan allt önnur. En nú þegar skaðabótakröfur og leiðréttingar safnast saman er staðan vonlaus nema að móðurfélögin taki þau að sér.

Þetta mun hafa áhrif á nokkra tugi starfsmanna sem færðir verða til eða þurfa að finna sér aðra vinnu en þá að níðast á fólki.

Þetta er sennilegasta þarfasta minkun á bankakerfinu sem til er. 

En því miður er fjármálakerfið samt við sig og heldur áfram andfélagslegu ábyrgðarleysi sínu.

Gylfi Magnússon spilar með samtökum fjármálafyrirtækja og fjárfesta. Vill gera ekki neitt en intrum segir ekki gera ekki neitt.

Svo egnir hann skattgreiðendum saman með útsmognum og ógeðfelldum hætti. 

Hreinn og klár viðbjóður.

 

 

 

 

 


mbl.is Almenningur fengi reikninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Tek undir næstum hvert einasta orð. Gylfi er einungis ræfill og er farinn að hljóma eins og Ragnar Reikás, nema að hann er ekki kominn alveg heilan hrig.

Burt með þennan ráðherra. Hann hefur ekkert til málanna að leggja.

Eggert Guðmundsson, 23.6.2010 kl. 22:22

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Mæting á Austurvöll kl12:30 á morgun látum ekki vaða yfir okkur meira!

                                      Lifi byltingin!

Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 02:24

3 identicon

SVo satt hjá þér

Ásdís (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 09:05

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hætti við að taka flugið suður í morgun til að mæta á Austurvöll vegna yfirlýsingar bankana að þeir munu ráða við gengislánin nú reynir á kerfið!

Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband