Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þeir sem missa fókus tapa leiknum.
23.5.2009 | 13:03
Á tímum sem þesum er réttur fókus algjört lykilatrið.
Samfylking er flokkur sem er alltaf að skipta um umræðuefni í miðri setningu, þegar núverandi brennandi aðgerðir eru nauðsynlegar.Ef samfylking er beðin um lausn á vandamáli. Þá bendir hún á ESB og evruna.
Verðtrygging fer þegar evran kemur.Laun hækka þegar evran kemur.Vextir lækka þegar evran kemur.Vextir eru háir út af krónuni.
Allt tóm þvæla rökleysa og lygi.
Þetta er nær sannleikanum.Verðtrygging er enn að sökva krónunni.Laun hækka þegar skuldir og vaxtastig lækkar.Vextir læka þegar öguð útlán verða að veruleika og peningastjórn tekin alvarlega.Vextir eru meðal annastr háir vegna slæmrar útlánastefnu bankana og verðtryggingar.Evran kemur þessu ekkert við. Hvernig væri að halda fókus og laga þetta fyrst.
Framsóknarmenn vilja leiðrétta mistök viðskiptaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þrælahaldarar dauðans.
22.5.2009 | 15:57
Hverjir eru kröfuhafarnir ? Hverjir eru þrælahaldararnir ? Hver starfar fyrir þá.
Allir þeir kröfuhafar eða þeir sem halda uppi máli kröfuhafa um gengistryggð lán eru þrælahaldarar og eru óvinir Íslendinga. Varðhundar samninga sem sjúga arðinn úr hagkerfinu.
Og óvinir þjóðarinnar. Nútíma þrælahald í boði bankana. Í boði viðskiptaráðherra. Í boði seðlabanka. Í boði IMF í boði kröfuhafa. Við eigum að vera glöð og borga tvöfalt á kröfuhafa galeiðunni og skera niður þjónustu til að borga kröfuhöfum ólöglega samninga. Viðbjóðslegt. Miskunnarlaust.
Nei sögðu Ísraelsmenn í ánauð hjá Faraó og nei segjum við. Eða deyjum bleiður.
Hvað fékkstu mikið í vasann fyrir það að svíkja almenning ?
La mordida
Eða ertu bara svona eðlislega fjármagnshollur ?
Eða heldur þú að þú sért í vinnunnin hjá kröfuhöfum. Ég véfengi allann þinn málflutning sem setur fé ofar fólki. Gengistryggð lán eru ólögleg og verður að snúa yfir í krónur frá lántökudegi. Vegna hagkerfissins og vegna fólksins og sveitafélaganna. Ef kröfuhafar fara ekki að slaka á kröfum sínum munu þeir kafna vegna eigin græðgi. Og fella kerfið sjálfir alveg hjálparlaust.
Mafiocracy....
Ríkisbankarnir reknir með tapi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.5.2009 kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Of fljótt að skipta um rúðurnar ?
14.5.2009 | 01:38
Eru þessir nýkjörnu þingmenn að fara að vinna fyrir fólkið eða eru þau að fara að fresta því sem er búið að fresta of lengi.
Þið hafið ekki mjög langann tíma til að standa ykkur.
Skipt um rúður í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vita allir hvað ESB er ?
14.5.2009 | 00:17
Það er stríð í gangi sem alþingismenn gera sér enga grein fyrir að er háð um landið okkar.
Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn hagfræðihugtakinu þjóð. Miklir fjármunir eru notaðir til þess að boða hugmyndafræðina sem miðar að því að sameina Evrópu í eitt markaðssvæði fríverslunnar.
Hugtakið þjóð passar ekki inn í framtýðarsýn corprocotive Europa. With a SAFE army.
It is a far reaching plan.
Wake up you to the facts.
Sigmundur Davíð: Kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Olli Rehn er bjáni og ESB er þvæla.
13.5.2009 | 17:39
Hver veit nema ESB-umsókn frá Íslandi örvi Norðmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hagkerfi Íslands þrælar fyrir fjármagnseigendur.
12.5.2009 | 23:10
Í gegnum verðtryggingu og gengistryggð lán er búið að selja hluta þjóðarinnar í ánauð og hinn partur þjóðarinnar kennir þeim um óráðsýu og ábyrgðaleisi.
Þegar gengistryggð lán eru veitt inn í annað hagkerfi og krónan svo felld er verið að láta þann sem tók þessi lán þar á meðal sveita félög , borgarar, húseigendur, bílaeigendur.Þræla fyrir gengismun. Hagkerfi Íslands borgar enn hærri rentu. Við erum leiksoppar fjármagnsafla. Þjóðin þrælar fyrir fjármagnið.
Ef við ætlum að vera þjóð áfam verðum við að afneita því sem sýgur úr okkur þróttin.
Og svo nefni ég verðtrygginguna. Verðtryggð húsnæðisskuldabréf eru seld til fjárfesta. Sem afurð sem er hægt að auðgast verulaga á vegna þess að verðtrygging er tengd neysluvísitölu.
Á tvennan hátt er búið að selja okkur á galeiðu.
Og á tvennan hátt er gengi krónunnar haldið niðri.
Það fer saman að berjast fyrir krónunni og að berjast fyrir frelsi.
Það sem við verðum að gera er að afneita þessum gjörningum sem flækja krónuna og okkur í þrældóm.
Með því að horfa á evruna sem lausn á vandanum erum við að horfa fram hjá raunverulegu þrælahöldurunum sem eru mögulega nærri en okkur grunar.
Hverjir eru kröfuhafar gengisstryggðu og verðtryggðu lánana ?
Ástarkveðjur til Jóhönnu og co.
12.5.2009 | 22:53
Þetta er yndislegt lag.
Frábær frammistaða og bakraddir og mússikantar eru æðislegir.
Ég er mjög spenntur og syng með allan daginn.
Þið voruð mögnuð. Við fylgjumst með og sendum ykkur kraft.
Maður getur ekki annað en elskað ykkur.
Þið eruð frábær, og við erum frábær.
Mikil ánægja með úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég á mér eina ósk.
12.5.2009 | 16:02
Að evran sökkvi og Samfylkingin hætti þessu evruröfli.
Hugsanlegt hrun evrunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ef hann segir að þetta sé að virka er hætta á ferðum.
12.5.2009 | 01:52
Það er eins gott að ritskoða þessar fréttir með hinni hliðinni. Horfið nú á og hugsið þið ykkur hvað samfylkingin vill draga ykkur inn í.
Soros er ekki allur þar sem hann er séður.
Economic hitman. Sá sem vinnur til að koma evrunni á í Evrópu.
ESB er að innlima okkur núna í gegnum gengistryggð lán.
Það má ekki kalla þetta samsæri, þetta er bara sameining myntsvæða.
Hagfræði dauðans er enn að verki.
Segir aðgerðir skila árangri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Andvana fætt.
9.5.2009 | 16:32
Lítilli kjörsókn spáð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |