Til hamingju Ísland.

 Næsta orusta.

Nú er það næsta mál sem við og þá meina ég fólkið í landinu þufum að sigrast á er sú ósveigjanlega afstaða að niðurfærsla skulda sé kostnaðarsöm fyrir ríkið og fólkið í landinu sem ekki stofnaði til skulda.

Sú einfalda hugsun að um leið og skuld sé uppgefin, þá sé það tapað fé fyrir samfélagið. 

Þetta er hjólfar sem ráðamenn þessarar þjóðar virðast ekki ætla sér að komast uppúr og IMF stendur á bak við þessa hugmyndafræði þó að sagan sanni að afskriftir í kreppu marg borga sig.

Svona aðgerðir hafa jafnvel sögulegt fordæmi á Íslandi í kreppulánasjóð frá 1933.

 Í þessu myndbandi færir þingmaður rök fyrir arðsemi slíkra aðgerða.  Þetta frumvarp var flutt fyrir bandaríska þinginu. Það var fellt og Wall street vann ötullega að því að fella það. Það sama mun gerast á Íslandi ef við vöknum ekki.  Samfélagið mun bíða skaða af.

S. 896

Helping Families Save Their Homes in Bankruptcy Amendment of 2009

Introduced:
04.24.2009 [Senate]
Signed into Law: 05.20.2009
Senate: Yea-45, Nay-51
The Legislation: 

The Helping Families Save Their Homes in Bankruptcy Amendment authorizes federal bankruptcy courts to modify the terms of mortgages on certain primary residences. Bankruptcy law currently bars modifications on primary residences, while allowing modifications for vacation homes, family farms, and yachts. The bill would permit bankruptcy courts to restructure the debt on home mortgages by reducing the principal owed, extending the repayment period, and reducing interest rates. Under the bill, eligibility is limited to homeowners with mortgages originated before 2009 that are worth less than $625,000, 60 days delinquent, and subject to a notice that a foreclosure may be commenced.

To be eligible for modification in bankruptcy, a homeowner must seek a loan modification or refinancing outside of bankruptcy first. The amendment then restricts the situations in which mortgage modification in bankruptcy is available and restricts the methods of modification, including limiting the use of principal write downs, based on the homeowner’s income, debt burden, and the type of modification or refinancing plan offered to the homeowner outside of bankruptcy. If a bankruptcy court reduces the value of a mortgage and the value of the home later rises, the lender is entitled to receive 50 percent of the net proceeds from the sale of the property.

Additionally, the legislation protects homeowners from liability for fees incurred while a bankruptcy is being processed and permits bankruptcy courts to wave penalties on homeowners who pay their mortgages in full ahead of schedule.

 


mbl.is Fleiri fari að dæmi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Flott ræða og skynsöm....

Haraldur Baldursson, 17.8.2009 kl. 15:20

2 identicon

Maður er ekki að biðja um neitt.Skuldaleiðrétting kemur til vegna þess að skuldir skrúfa sig óeðlilega upp eftir rangri vísitölu og ég tali ekki um myntkörfulánin.Ég vil borga það til baka sem ég hef fengið að láni með vaxtakostnaði en ég vil ekki sjá skuldir mínar vaxa úr takti við raunveruleikann.

Hörður Halldórss... (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 22:36

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Tek undir þetta Vilhjálmur.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.8.2009 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband