Hann endar á stuttbuxunum ef hann heldur þessu áfram.


Ég er ansi hræddur um að þetta sé bara byrjunin á vandræðum Geir H Hor D ef hann heldur þessu áfram. En mér sýnist hann njóta þess smávegis að vera umsetinn, mögulega er konan eitthvað að svelta hann heima. En það er annað mál. Við viljum kjósa og við viljum alla þessa ofvöxnu krakka burt.
Hvað er svona flókið við að setja kosningadag. Það á ekki að vera vandamál fyrir þá sem elska framgang lýðræðis. En fyrir þá sem elska völd er það stórmál og algjört ábyrgðarleysi. Allt fer í vaskinn ef ég hverf af sjónarsviðinu ! hvílíkt jók.
mbl.is Ekki á kosningabuxunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar eiga þessir menn að fá vinnu í efnahagsástandinu eins og það er núna ???

Öll hlutabréfinn og fínu pappírarnir þeirra eru orðnir verðlausir og það ræður þá enginn til vinnu í dag.  Þeir neyðast til að verða að óbreyttum verkamönnum ef þeir segja af sér.

Þeir halda allavega betri vörð um sjálfa sig en þjóðarinnar.

Þessi mótmæli styð ég ekki nema að litlum hluta þar sem mér fynnst þau vægast sagt hafa verið ómálefnaleg! En sammála er ég þér í því að ríkisstjórnin þarf að fara burt.  En Vittu til það verður boðað til kosninga í vor!  Hann gefst upp á endanum og það verða ekki mótmælin sem verða til þess.  

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband