Andi laganna var alltaf skýr.

Bankastofnanir fóru gegn lögum til þess að búa til nýja vöru á markað. Juku eftirspurn.

Stærsta hagfræðivandamál Íslands mun leysast nokkuð auðveldlega þegar frekari dómar í þessum málum falla.

Bankakerfið mun minka og tug þúsundir munu öðlast fjárhagslegann grundvöll á ný.

Og mér er alveg sama um hvort þetta voru Range Roverar eða Skódar, samningarnir áttu aldrey að vera gerðir á þennan hátt.

Þetta hefur ekkert með neytendur að gera eða um talað fyllerý þeirra eða hvort þeir tóku 100% eða 20% lán...Hvað þeir gerðu við peningana er algjört aukaatriði og kemur þessu máli ekkert við...


mbl.is Ekki heimilt að gengistryggja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Fyrirbærið "íslensk verðtrygging" er grunnurinn í íslenskri mafíustarfsemi..

Óskar Arnórsson, 30.4.2010 kl. 14:16

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Þar er ég sammála þér ...hún gerir hagstjórn ómögulega. Með einkavædda banka.

Og seðlabanka sem spilar með í að féflétta almenning í gegnum útlánastarfsemi.

Kennir svo eyðslugleði landans um. Sem er algjör geðveiki.

Vilhjálmur Árnason, 30.4.2010 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband