Ég væri til í að fá jafn mikið af fréttum af þessum manni og páfanum.

Vegna þess hve fréttastofa MBL er sjúklega hrifinn af páfanum þá hefur alþjóð varla heyrt um þennan mann.

Sennilega eru svona margar fréttir af páfanum vegna þess að MBL og aðrir miðlar eru mataðir af stóru fréttastofunum úti í heimi.

Eða er það vegna þess hvað hann er í flottum búning.

En ég segi takk fyrir þessa frétt...

Veit einhver Íslendingur hver er æðsti maður lútersku kirkjunnar ? Eða hvernig þeim málum er háttað ?

Er ekki lúterska kirkjan þannig upp byggð að deildir og lönd hafa algert sjálfstæði frá öðrum og lúta ekki yfirstjórn eða valdi.

Mér þætti gaman að vita það og það væri nú fínt ef einhver sem þekkir lög lútersku kirkjunnar mundi segja mér frá.


mbl.is Óréttlátt að íslenska þjóðin beri ein kostnaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband