Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Síðasti þjóðhátíðardagurinn.

Samfylkingin er á leiðinni með okkur inní ESB þar sem falskir vindar blása. Þar munu þjóðfánar ekki blakta og lýðræðisljóð ekki vera sungin. Þar ráða hákarlarnir og elítan. Og ef þú heldur að þu sért elíta þá ertu að misskylja orðið. Það er enginn á Íslandi í elítunni, það eru bara óskhyggju elítur á Íslandi. Og hákarlarnir verða aldrei saddir, þeir stóru munu éta þá minni og fella fyrir auð og völd. Þú munt mögulega hagnast í smá stund sem vinur elítunnar og svo rotnar þú að innan eins og ESB sjálft.

 


mbl.is Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á reikning stjórnvalda.

Þessi maður er einfaldlega að taka lögin í sínar hendur vegna þess að Alþingi, dómskerfi, FME, Seðlabanki, og lögregla er máttlaust gegn eða spilar með fjármálastofnunum sem selja varglán og krefjast óréttmætrar auðgunar sinnar af hörku í skjóli sýslumanns. Það sem fjármálastofnanir eru að gera er algjörlega siðlaust. Það sem þessi maður er að gera er einungis afleiðing af því óréttlæti sem stjórnvöld láta viðgangast. Mér er algjörlega fyrirmunað að skilja það sem er að gerast. Óréttlætið er svo augljóst og lögbrot stofnanna svo skýrt. Að dómskerfi og Alþingi snúi höfðinu við er ógeðfeldara en orð fá lýst.

Dugleysi stjórnvalda og viðskiptaráðherra er algjört, ég veit ekki til hvers þetta fólk var kosið ef það hefur ekki minnsta snefil af réttlætiskennd. Ef enginn þingmaður hefur dug eða þor til að starfa í því valdi sem hann er kosinn til munum við einfaldlega búa til ný lög og nýjar reglur. Því miður gera stjórnmálamenn sér ekki grein fyrir því sem býður þeirra ef ekkert verður gert í þessum samningum.

Gengistryggð lán eru ólögleg og að krefjast skila á þeim og svifta fólk húsnæði sínu vegna þess að dómsvaldið, fjármálaeftirlitið, seðlabanki og alþingi hafa ekki einu sinni dug til að standa með lögunum, réttlætinu, hagkerfinu, og fólkinu í landinu er sorglegra en allt sem er sorglegt.

Það er einfaldlega verið að traðka á réttlætinu og í þessu tilfelli manneskju. Við búum ekki í samfélagi heldur frumskógi. Þegar svona hlutir geta gerst erum við komin langt út fyrir það sem kallast samfélag. Við erum komin inn í eitthvert annað form af þjóðskipulagi sem við höfum fengið að kynnast og ef við, fólkið í landinu stendur ekki upp núna munu þessir gjörningar og aðrir þeim líkir viðgangast áfram og þeir verða miskunnarlausari og klóknari. Þar sem þeir fara framhjá lögum, eða gerð verða lög sem eru algjörlega einhliða og  sniðin að hagsmunum fjármagnsinns.

Ég veit ekki hvort Íslendingar gera sér grein fyrir því hversu miklvægt það er að þjóðin rísi upp gegn svona gjörningum. Það eru margir sem segja sem svo þetta snertir mig ekkert, þetta fólk getur sjálfu sér kennt. Og þetta sagði viðskiptaráðherra óbeint í sjónvarpi. Það átti ekki að lána þessi lán og fólk átti ekki að taka þessi lán.

Hvers vegna segir hann þetta. Jú vegna þess að hann veit að þessi lán eru og voru alltaf ólögleg og ef þau eru ekki árás á krónuna eru þau varglán. En hann þorir ekki að styggja fjármagnseigendur.

Ég veit að það eru fleiri sem styðja þennan mann en aðgerðarleisi ríkisstjórnarinnar. Fyrir mánuði síðan skrifaði ég þetta blogg og bendi á þessa gjörninga eftir ábendingar frá Birni Þorra og Marínó.

 Með lögum skal land byggja.

Gengistryggð lán eru og hafa alltaf verið ólögleg, vegna þess að þau ógna gengisstöðugleika og eru tilraun fjármálastofnanna til að fara framhjá stjórntækjum Seðlabanka. Þau eru árás á hagkerfið og almenning. Ef þau eru yfirhöfuð einhvertíman tekin af lánastofnunum í erlendum myntum.

Bankar eru ekki að semja við fólk um að snúa gengistryggðum lánum yfir í krónur

Og í leiðinni að losa hagkerfið úr snöru alþjóðlegra banka.

Hver sá kröfuhafi er sem lánar lán inn í annað hagkerfi og fer framm á það að af því láni sé greitt á öðru gengi en því sem unnið er fyrir inn í er að fara fram á ólöglegan gjörning.

Ríkisstjórn Íslands og viðskiptaráðherra á einfaldlega að fara fram á að þessir lánasamningar séu endurskrifaðir. Og aftengdir daggengi annara gjaldmiðla. Það er réttmæt krafa sem mun ekki kosta neinn neitt.

Skaðinn sem þessi lán valda á almennum markaði er of mikill. Stjórnvöld verða að beita sér betur í þessu máli. 

Ríkisstjórn á að kalla þessa kröfuhafa að borðinu og segja, skaðinn af þessum lánum er of mikill til þess að ríkisstjórn Íslands geti leyft þetta áfram.Við sem þjóð eigum að neita að láta koma svona fram við hagkerfið, við krónuna og fólkið í landinu. Ef stjórnvöld taka upp hanskann fyrir fjármálastofnanir sem brutu lög, eru stjórnvöld ekki stjórnvöld í lýðræðisríki heldur fjárvöld í kúgunarsamfélagi sem þjónkast undir fjármagnsöflum.

Staða þessi er ekki flókin. Það er eingöngu farið fram á það að fjármálastofnanir fari að Íslenskum lögum, og kröfuhafar fari að Íslenskum lögum og alþjóðalögum um milliríkjaviðskipti. Hvort sem bankar fara viljugir að lögum og setjast að samningaborðinu eða þeir þrjóskast við og falla er þeirra að velja. Í umræðu um hvað sé löglegt og hvað sé ábyrgðarhluti þá er það líka ábyrgðarhluti að aðhafast ekki þegar lög eru brotin. Lög voru ítrekað brotin af fjármálastofnunum. Í þessu samhengi er það augljóst hvorum megin rétturinn er. Við eigum öll að berjast með réttlætinu og lögunum. Með lögum skal land byggja. Hér er ekki verið að biðja um afslátt á neinu eða niðurfellingu á einhverjum lánum. Og ekki verið að biðja ríkissjóð að taka á sig neinn kosnað, heldur einfaldlega semja við kröfuhafa upp á nýtt.

Þeir sem efast um ólögmæti þessara lána skoðið lög um vexti og verðtryggingu. Lög nr 38/2001   http://www.althingi.is/lagas/nuna/2001038.html

 

 

Og greinagerð með þesum lögum segir

http://www.althingi.is/altext/126/s/0872.html 

 

 Um 13. og 14. gr.


    Í 13. gr. frumvarpsins er fjallað um gildissvið kafla um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár. 
    Í 1. mgr. er lagt til að heimildir til að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við gengi erlendra gjaldmiðla verði felldar niður. Frá 1960 var almennt óheimilt að binda skuldbinding ar í íslenskum krónum við gengi erlendra gjaldmiðla. Þessi almenna regla var tekin upp í lög nr. 13/1979, um stjórn efnahagsmála o.fl. („Ólafslög“). Með breytingum á þeim árið 1989 var þó heimilað að gengisbinda skuldbindingar í íslenskum krónum með sérstökum gengis vísitölum, ECU og SDR, sem Seðlabankinn birti. Þessi breyting var liður í auknu frelsi í gjaldeyrismálum á sínum tíma. Gengisbinding á grundvelli þessara vísitalna hefur notið tak markaðrar hylli.
    Samkvæmt 13. gr. og 1. mgr. 14. gr. frumvarpsins verður ekki heimilt að binda skuldbind ingar í íslenskum krónum við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Er talið rétt að taka af allan vafa þar að lútandi. Talið er að samningar með viðmiðun við gengisvístölu á grundvelli ákvæðisins í vaxtalögum séu mjög fáir. Í bráðabirgðaákvæði IV er kveðið á um hvernig farið skuli með innstæður og samninga af þessu tagi sem þegar eru í gildi.
    Í 2. mgr. er nýmæli. Frá því að verðtrygging var almennt heimiluð með setningu „Ólafs laga“ 1979 hafa orðið miklar breytingar á íslenskum fjármagnsmarkaði og í gjaldeyrismálum. Ný sparnaðar- og lánsform hafa komið til sögunnar og gjaldeyrisviðskipti hafa verið gefin frjáls. Þá hefur litið dagsins ljós ný tegund fjármálasamninga, afleiður (e. derivatives), sem notaðir eru til að draga úr þeirri áhættu sem felst t.d. í tiltekinni verðbréfaeign, kröfueign eða útistandandi skuldum eða keyptir í þeirri von að hagnast á markaðssveiflum. Hér má nefna samninga um vaxtaskipti, gjaldmiðlaskipti og valrétt og ýmiss konar framvirka samninga, svo sem um gjaldmiðla. Allar þessar breytingar vekja upp spurningar um gildissvið og gagn semi opinberra reglna um verðtryggingu fjárskuldbindinga.
    Nefndin sem samdi frumvarpið var þeirrar skoðunar að opinberar reglur um verðtryggingu fjárskuldbindinga þjónuðu fyrst og fremst þeim tilgangi að verja almennt sparifé og lánsfé landsmanna fyrir rýrnun af völdum innlendrar verðbólgu eins og hún er venjulega mæld, þ.e. sem meðaltalsbreyting á verði í stóru úrtaki vöru og þjónustu. Reglunum hefði ekki verið ætl að að hindra eðlilega þróun á fjármagnsmarkaði. Vegna eðlis afleiðusamninga og annarra fjármálasamninga af því tagi má ljóst vera að þeir falla ekki undir ákvæði laganna. Hið sama gildir um viðmiðun skuldaskjala við hlutabréfavísitölu eða aðra slíka vísitölu sem ekki verð ur talin verðvísitala í sama skilningi og vísitala neysluverðs. Af þessum sökum er tiltekið í 2. mgr. að afleiðusamningar falli ekki undir ákvæði laganna. Afleiðusamningar eru skil greindir í lögum um verðbréfaviðskipti.

Um 15. gr.
    1. mgr. er efnislega samhljóða 4. mgr. 21. gr. vaxtalaga að öðru leyti en því að í stað skyldu til að ákveða lágmarkstíma verðtryggðra innstæðna og lána er lagt til að Seðlabankinn fái heimild til að setja slíkar reglur. 
    2. mgr. er samhljóða 23. gr. vaxtalaga.

Um 16. gr.
    Greinin tekur mið af 22. gr. vaxtalaga. 

Um 17. gr.
    Í greininni er mælt fyrir um að brot á lögunum varði sektum eða fangelsi allt að einu ári nema það varði þyngri refsingu samkvæmt öðrum lögum. Eins og fram kemur í almennum athugasemdum við lagafrumvarpið er lagt til að misneytingarákvæði VI. kafla núgildandi vaxtalaga verði felld brott. Ákvæði þessi eiga rætur sínar að rekja til þess tíma þegar ekki ríkti frjálsræði í samningum um vexti. Hagnýt þýðing ákvæðanna nú, þegar frelsi í samning um um vexti hefur fest sig í sessi, er því lítil. Í 25. gr. gildandi vaxtalaga er regla sem mælir fyrir um sektir eða fangelsi allt að einu ári fyrir þann sem af ásetningi eða stórfelldu gáleysi hagnýtir sér á óréttmætan hátt fjárþröng viðsemjanda síns eða aðstöðumun þeirra til að áskilja sér vexti eða annað endurgjald umfram gildandi vaxtamörk sambærilegra útlánsvaxta hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum á þeim tíma sem til skuldar er stofnað. Reglan sam kvæmt vaxtalögunum er því sú að heimilt er að semja um hærri vexti en hin svonefndu gild andi vaxtamörk eru, en sé það gert á þeim huglægu forsendum sem mælt er fyrir um í ákvæð inu er það refsivert. Í raun eru engin skýr vaxtamörk samkvæmt lögunum, a.m.k. er mjög hæpið að þau mörk séu svo áþreifanleg að þau séu heppileg viðmiðun um hvenær háttsemi er refsiverð og hvenær ekki. 
    Tilvist þessa ákvæðis í vaxtalögunum verður að skoða í ljósi þess að verið var í fyrsta sinn í lögum í langan tíma að veita frelsi til að semja um almenna vexti. Það var því ekki óeðlilegt að í lögunum væri sérstakt refsiákvæði sem ætti við þegar menn misnotuðu frelsið. Í skýring um á þessu ákvæði í frumvarpi því sem síðar varð að vaxtalögum sagði m.a. að markmiðið með ákvæðinu hefði verið að veita bæði lánastofnunum og almenna lánamarkaðnum hæfilegt svigrúm til athafna og þróunar en veita lántakendum jafnframt viðunandi vernd (Alþt. 1986– 1987, A-deild, bls. 2849). Hagnýt not þessa ákvæðis hafa hins vegar verið óveruleg. Hafa ber í huga að misneytingarákvæði 253. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, veitir refsivernd á þessu sviði sem öðrum. Samanburður á refsiskilyrðum misneytingarákvæða vaxtalaga (ok urs) og misneytingarákvæðis 253. gr. almennra hegningarlaga leiðir þó í ljós að misneyting arákvæði 25. gr. vaxtalaga gerir ráð fyrir ásetningi eða stórfelldu gáleysi en 253. gr. almennra hegningarlaga gerir einungis ráð fyrir ásetningi, sbr. 18. gr. laganna. Engu að síður veður að telja að ákvæði 253. gr. almennra hegningarlaga veiti nægilega réttarvernd á þessu sviði.

Er það ekki hlutverk kerfisinns að verja lögin ? Þurfum við að verja lögin sjálf eins og þessi maður gerði. Ég óska þessum manni til hamingju með að gera það sem er rétt og sanngjarnt í þessu máli og sem manneskja í lýðræðissamfélagi gleðst ég yfir þessu. Réttlætið mun ná fram að ganga og ég vona að það verði nógu margir sem standa með þessari fjölskyldu og geri sér grein fyrir því hvað er hér á ferð.

Hér er frekara efni um þessi lán. Og þá umfjöllun sem þetta mál hefur fengið í málefnahóp VG. 

Og auðvitað hafa margir bent á ólögmæti þessara lána og óréttlæti þeirra. 

Það er algjörlega víst að fólk mun ekki lýða þennan hægagang stjórnvalda.


mbl.is Eyðilagði íbúðarhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á reikning viðskiptaráðherra og ríkisstjórnar.

Þessi maður er einfaldlega að taka lögin í sínar hendur vegna þess að Alþingi, dómskerfi, FME, Seðlabanki, og lögregla er máttlaust gegn eða spilar með fjármálastofnunum sem selja varglán og krefjast óréttmætrar auðgunar sinnar af hörku í skjóli sýslumanns. Það sem fjármálastofnanir eru að gera er algjörlega siðlaust. Það sem þessi maður er að gera er einungis afleiðing af því óréttlæti sem stjórnvöld láta viðgangast. Mér er algjörlega fyrirmunað að skilja það sem er að gerast. Óréttlætið er svo augljóst og lögbrot stofnanna svo skýrt. Að dómskerfi og Alþingi snúi höfðinu við er ógeðfeldara en orð fá lýst.

Dugleysi stjórnvalda og viðskiptaráðherra er algjört, ég veit ekki til hvers þetta fólk var kosið ef það hefur ekki minnsta snefil af réttlætiskennd. Ef enginn þingmaður hefur dug eða þor til að starfa í því valdi sem hann er kosinn til munum við einfaldlega búa til ný lög og nýjar reglur. Því miður gera stjórnmálamenn sér ekki grein fyrir því sem býður þeirra ef ekkert verður gert í þessum samningum.

Gengistryggð lán eru ólögleg og að krefjast skila á þeim og svifta fólk húsnæði sínu vegna þess að dómsvaldið, fjármálaeftirlitið, seðlabanki og alþingi hafa ekki einu sinni dug til að standa með lögunum, réttlætinu, hagkerfinu, og fólkinu í landinu er sorglegra en allt sem er sorglegt.

Það er einfaldlega verið að traðka á réttlætinu og í þessu tilfelli manneskju. Við búum ekki í samfélagi heldur frumskógi. Þegar svona hlutir geta gerst erum við komin langt út fyrir það sem kallast samfélag. Við erum komin inn í eitthvert annað form af þjóðskipulagi sem við höfum fengið að kynnast og ef við, fólkið í landinu stendur ekki upp núna munu þessir gjörningar og aðrir þeim líkir viðgangast áfram og þeir verða miskunnarlausari og klóknari. Þar sem þeir fara framhjá lögum, eða gerð verða lög sem eru algjörlega einhliða og  sniðin að hagsmunum fjármagnsinns.

Ég veit ekki hvort Íslendingar gera sér grein fyrir því hversu miklvægt það er að þjóðin rísi upp gegn svona gjörningum. Það eru margir sem segja sem svo þetta snertir mig ekkert, þetta fólk getur sjálfu sér kennt. Og þetta sagði viðskiptaráðherra óbeint í sjónvarpi. Það átti ekki að lána þessi lán og fólk átti ekki að taka þessi lán.

Hvers vegna segir hann þetta. Jú vegna þess að hann veit að þessi lán eru og voru alltaf ólögleg og ef þau eru ekki árás á krónuna eru þau varglán. En hann þorir ekki að styggja fjármagnseigendur.

Ég veit að það eru fleiri sem styðja þennan mann en aðgerðarleisi ríkisstjórnarinnar. Fyrir mánuði síðan skrifaði ég þetta blogg og bendi á þessa gjörninga eftir ábendingar frá Birni Þorra og Marínó.

 Með lögum skal land byggja.

Gengistryggð lán eru og hafa alltaf verið ólögleg, vegna þess að þau ógna gengisstöðugleika og eru tilraun fjármálastofnanna til að fara framhjá stjórntækjum Seðlabanka. Þau eru árás á hagkerfið og almenning. Ef þau eru yfirhöfuð einhvertíman tekin af lánastofnunum í erlendum myntum.

Bankar eru ekki að semja við fólk um að snúa gengistryggðum lánum yfir í krónur.

Og í leiðinni að losa hagkerfið úr snöru alþjóðlegra banka.

Hver sá kröfuhafi er sem lánar lán inn í annað hagkerfi og fer framm á það að af því láni sé greitt á öðru gengi en því sem unnið er fyrir inn í er að fara fram á ólöglegan gjörning.

Ríkisstjórn Íslands og viðskiptaráðherra á einfaldlega að fara fram á að þessir lánasamningar séu endurskrifaðir. Og aftengdir daggengi annara gjaldmiðla. Það er réttmæt krafa sem mun ekki kosta neinn neitt.

Skaðinn sem þessi lán valda á almennum markaði er of mikill. Stjórnvöld verða að beita sér betur í þessu máli. 

Ríkisstjórn á að kalla þessa kröfuhafa að borðinu og segja, skaðinn af þessum lánum er of mikill til þess að ríkisstjórn Íslands geti leyft þetta áfram.Við sem þjóð eigum að neita að láta koma svona fram við hagkerfið, við krónuna og fólkið í landinu. Ef stjórnvöld taka upp hanskann fyrir fjármálastofnanir sem brutu lög, eru stjórnvöld ekki stjórnvöld í lýðræðisríki heldur fjárvöld í kúgunarsamfélagi sem þjónkast undir fjármagnsöflum.

Staða þessi er ekki flókin. Það er eingöngu farið fram á það að fjármálastofnanir fari að Íslenskum lögum, og kröfuhafar fari að Íslenskum lögum og alþjóðalögum um milliríkjaviðskipti. Hvort sem bankar fara viljugir að lögum og setjast að samningaborðinu eða þeir þrjóskast við og falla er þeirra að velja. Í umræðu um hvað sé löglegt og hvað sé ábyrgðarhluti þá er það líka ábyrgðarhluti að aðhafast ekki þegar lög eru brotin. Lög voru ítrekað brotin af fjármálastofnunum. Í þessu samhengi er það augljóst hvorum megin rétturinn er. Við eigum öll að berjast með réttlætinu og lögunum. Með lögum skal land byggja. Hér er ekki verið að biðja um afslátt á neinu eða niðurfellingu á einhverjum lánum. Og ekki verið að biðja ríkissjóð að taka á sig neinn kosnað, heldur einfaldlega semja við kröfuhafa upp á nýtt.

Þeir sem efast um ólögmæti þessara lána skoðið lög um vexti og verðtryggingu. Lög nr 38/2001   http://www.althingi.is/lagas/nuna/2001038.html

 

 

Og greinagerð með þesum lögum segir

http://www.althingi.is/altext/126/s/0872.html 

 

 Um 13. og 14. gr.


    Í 13. gr. frumvarpsins er fjallað um gildissvið kafla um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár. 
    Í 1. mgr. er lagt til að heimildir til að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við gengi erlendra gjaldmiðla verði felldar niður. Frá 1960 var almennt óheimilt að binda skuldbinding ar í íslenskum krónum við gengi erlendra gjaldmiðla. Þessi almenna regla var tekin upp í lög nr. 13/1979, um stjórn efnahagsmála o.fl. („Ólafslög“). Með breytingum á þeim árið 1989 var þó heimilað að gengisbinda skuldbindingar í íslenskum krónum með sérstökum gengis vísitölum, ECU og SDR, sem Seðlabankinn birti. Þessi breyting var liður í auknu frelsi í gjaldeyrismálum á sínum tíma. Gengisbinding á grundvelli þessara vísitalna hefur notið tak markaðrar hylli.
    Samkvæmt 13. gr. og 1. mgr. 14. gr. frumvarpsins verður ekki heimilt að binda skuldbind ingar í íslenskum krónum við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Er talið rétt að taka af allan vafa þar að lútandi. Talið er að samningar með viðmiðun við gengisvístölu á grundvelli ákvæðisins í vaxtalögum séu mjög fáir. Í bráðabirgðaákvæði IV er kveðið á um hvernig farið skuli með innstæður og samninga af þessu tagi sem þegar eru í gildi.
    Í 2. mgr. er nýmæli. Frá því að verðtrygging var almennt heimiluð með setningu „Ólafs laga“ 1979 hafa orðið miklar breytingar á íslenskum fjármagnsmarkaði og í gjaldeyrismálum. Ný sparnaðar- og lánsform hafa komið til sögunnar og gjaldeyrisviðskipti hafa verið gefin frjáls. Þá hefur litið dagsins ljós ný tegund fjármálasamninga, afleiður (e. derivatives), sem notaðir eru til að draga úr þeirri áhættu sem felst t.d. í tiltekinni verðbréfaeign, kröfueign eða útistandandi skuldum eða keyptir í þeirri von að hagnast á markaðssveiflum. Hér má nefna samninga um vaxtaskipti, gjaldmiðlaskipti og valrétt og ýmiss konar framvirka samninga, svo sem um gjaldmiðla. Allar þessar breytingar vekja upp spurningar um gildissvið og gagn semi opinberra reglna um verðtryggingu fjárskuldbindinga.
    Nefndin sem samdi frumvarpið var þeirrar skoðunar að opinberar reglur um verðtryggingu fjárskuldbindinga þjónuðu fyrst og fremst þeim tilgangi að verja almennt sparifé og lánsfé landsmanna fyrir rýrnun af völdum innlendrar verðbólgu eins og hún er venjulega mæld, þ.e. sem meðaltalsbreyting á verði í stóru úrtaki vöru og þjónustu. Reglunum hefði ekki verið ætl að að hindra eðlilega þróun á fjármagnsmarkaði. Vegna eðlis afleiðusamninga og annarra fjármálasamninga af því tagi má ljóst vera að þeir falla ekki undir ákvæði laganna. Hið sama gildir um viðmiðun skuldaskjala við hlutabréfavísitölu eða aðra slíka vísitölu sem ekki verð ur talin verðvísitala í sama skilningi og vísitala neysluverðs. Af þessum sökum er tiltekið í 2. mgr. að afleiðusamningar falli ekki undir ákvæði laganna. Afleiðusamningar eru skil greindir í lögum um verðbréfaviðskipti.

Um 15. gr.
    1. mgr. er efnislega samhljóða 4. mgr. 21. gr. vaxtalaga að öðru leyti en því að í stað skyldu til að ákveða lágmarkstíma verðtryggðra innstæðna og lána er lagt til að Seðlabankinn fái heimild til að setja slíkar reglur. 
    2. mgr. er samhljóða 23. gr. vaxtalaga.

Um 16. gr.
    Greinin tekur mið af 22. gr. vaxtalaga. 

Um 17. gr.
    Í greininni er mælt fyrir um að brot á lögunum varði sektum eða fangelsi allt að einu ári nema það varði þyngri refsingu samkvæmt öðrum lögum. Eins og fram kemur í almennum athugasemdum við lagafrumvarpið er lagt til að misneytingarákvæði VI. kafla núgildandi vaxtalaga verði felld brott. Ákvæði þessi eiga rætur sínar að rekja til þess tíma þegar ekki ríkti frjálsræði í samningum um vexti. Hagnýt þýðing ákvæðanna nú, þegar frelsi í samning um um vexti hefur fest sig í sessi, er því lítil. Í 25. gr. gildandi vaxtalaga er regla sem mælir fyrir um sektir eða fangelsi allt að einu ári fyrir þann sem af ásetningi eða stórfelldu gáleysi hagnýtir sér á óréttmætan hátt fjárþröng viðsemjanda síns eða aðstöðumun þeirra til að áskilja sér vexti eða annað endurgjald umfram gildandi vaxtamörk sambærilegra útlánsvaxta hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum á þeim tíma sem til skuldar er stofnað. Reglan sam kvæmt vaxtalögunum er því sú að heimilt er að semja um hærri vexti en hin svonefndu gild andi vaxtamörk eru, en sé það gert á þeim huglægu forsendum sem mælt er fyrir um í ákvæð inu er það refsivert. Í raun eru engin skýr vaxtamörk samkvæmt lögunum, a.m.k. er mjög hæpið að þau mörk séu svo áþreifanleg að þau séu heppileg viðmiðun um hvenær háttsemi er refsiverð og hvenær ekki. 
    Tilvist þessa ákvæðis í vaxtalögunum verður að skoða í ljósi þess að verið var í fyrsta sinn í lögum í langan tíma að veita frelsi til að semja um almenna vexti. Það var því ekki óeðlilegt að í lögunum væri sérstakt refsiákvæði sem ætti við þegar menn misnotuðu frelsið. Í skýring um á þessu ákvæði í frumvarpi því sem síðar varð að vaxtalögum sagði m.a. að markmiðið með ákvæðinu hefði verið að veita bæði lánastofnunum og almenna lánamarkaðnum hæfilegt svigrúm til athafna og þróunar en veita lántakendum jafnframt viðunandi vernd (Alþt. 1986– 1987, A-deild, bls. 2849). Hagnýt not þessa ákvæðis hafa hins vegar verið óveruleg. Hafa ber í huga að misneytingarákvæði 253. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, veitir refsivernd á þessu sviði sem öðrum. Samanburður á refsiskilyrðum misneytingarákvæða vaxtalaga (ok urs) og misneytingarákvæðis 253. gr. almennra hegningarlaga leiðir þó í ljós að misneyting arákvæði 25. gr. vaxtalaga gerir ráð fyrir ásetningi eða stórfelldu gáleysi en 253. gr. almennra hegningarlaga gerir einungis ráð fyrir ásetningi, sbr. 18. gr. laganna. Engu að síður veður að telja að ákvæði 253. gr. almennra hegningarlaga veiti nægilega réttarvernd á þessu sviði.

Er það ekki hlutverk kerfisinns að verja lögin ? Þurfum við að verja lögin sjálf eins og þessi maður gerði. Ég óska þessum manni til hamingju með að gera það sem er rétt og sanngjarnt í þessu máli og sem manneskja í lýðræðissamfélagi gleðst ég yfir þessu. Réttlætið mun ná fram að ganga og ég vona að það verði nógu margir sem standa með þessari fjölskyldu og geri sér grein fyrir því hvað er hér á ferð.

Hér er frekara efni um þessi lán. Og þá umfjöllun sem þetta mál hefur fengið í málefnahóp VG. 

Og auðvitað hafa margir bent á ólögmæti þessara lána og óréttlæti þeirra. 

Það er algjörlega víst að fólk mun ekki lýða þennan hægagang stjórnvalda.


mbl.is Bankinn fékk ekki lyklana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrsta álvöru prófraun nýkjörinna þingmanna.

Icesave vangaveltur.  Sem fengu mig til að skipta um skoðun.

Ég spurði mann um málið vegna þess að ég var að reyna að finna skýra afstöðu í málinu.
Fyrir neðan  er svar við spuningum og hugleiðingum mínum varðandi málið. Ég sendi honum póst eftir að hafa lesið grein hanns.

http://pressan.is/pressupennar/LesaJonHelgaEgilsson/ellefu-firrur-um-icesave

-----Original Message-----
From: Vilhjálmur Árnason [mailto:villi@this.is]
Sent: 14. júní 2009 13:21
To: jhe4@hi.is
Subject:

Takk fyrir þessa grein. Það er gott að fá álit frá reyndum mönnum.

Ég vil velta fyrir þér vissum pælingum. Án þess að vera hræddur um að þú
dæmir þær sem vitlausar eða grunnar.

Ég er sjálfur að reyna að átta mig á stöðunni. Ég var illur yfir því
hvernig tekið var á þessu máli í vetur og fannst á þeim tíma að um
mikinn undirlægjuhátt að ræða að tala um þessar ábyrgðir sem eitthvað sem
ríkið bæri að ábyrgjast til að styggja ekki ESB og innistæðukerfið.
Svo rennur málið áfram og aftur er samspillingin kosin til valda og VG velur
að fara diplomat leiðina í þessu og starfa með samspillingunni. Ég valdi að styðja VG í síðustu kosningum. Ég er að reyna að láta það ekki
hafa áhrif á afstöðu mína í dag.


En mín skoðun í dag er sú að þetta sé ekki besti tíminn til að berjast. Ég
tel að það sé taktískt rétt að skrifa undir og ef ekki næst að fá þau
verðmæti út úr eignasafni Landsbanka á 7 árum að þá verði rétti tíminn til að verjast og taka stöðu. Ég er samt við það að skipta um skoðun varðandi þetta.

Ég hef engar áhyggjur af alþjóðasamfélaginu og ESB og væri alveg til í að
fella málið á þingi og það væri sennileg frábært fyrir Alþingi að öðlast sjálfstraust með því að taka hrausta heilbrigða afstöðu gegn
ríkisábyrgðinni.

Rök þín um að lánshæfismat lækki eru sterkustu rökin sem ég hef heyrt.

Ertu sannfærður um að áhrif þessara skuldbindinga á lánshæfismat ?
Viltu gefa mér meiri innsýn í þessi mál ef þú mátt vera að.

Væri ekki mögulegt að lofa viðræðum um ríkisábyrgð eftir 7 ár. Til að vera
viss um að engin áhrif væru á lánshæfismat.

________

Sæll, Vilhjálmur.
Staðan er vissulega þröng og við þurfum á sátt og samvinnu við aðra að halda núna eins og alltaf áður.  Það að við viljum sátt er hins vegar ekki það
sama og að láta hvað sem er yfir sig ganga. 

Hluti af vanda Íslendinga er að svo virðist sem samningamenn okkar hafi ekki haldið fram nægjanlega sterkt
okkar sjónarmiðum.  Það hefur líka skemmt fyrir að forystumenn í stjórninni
hafa talað eins og okkur beri skylda til að ábyrgjast Icesave. 

Þess vegna er fyrsta skrefið að skilja eigin stöðu og við höfum sanngjarnan málstað að verja.  Núna er tíminn að endursemja og taktískt ætti það að ganga einmitt ef Alþingi hafnar samningi.  Með því að Alþingi hafni samningi þá skapar það tækifæri fyrir samninganefndina að segja sem svo - með ríkisábyrgð þá mun málið ekki ná í gegnum Alþingi því vilja Íslendingar freista þess að leysa þetta í sátt við ESB og UK en það er ljóst að ríkisábyrgð verður aldrei samþykkt - það þarf að vera mjög skýrt. 

Þá hlýtur það að vera hagur ESB/UK að loka samningi þannig að Icesave er greitt með skuldabréfi þar sem eignir LÍ verða settar að veði.  Það er ekki fulkomin lausn fyrir Ísland - það er ekki fullkomin lausn fyrir ESB en þá ætti að vera grunnur að lausn.
Aðalatriðið er að við getum ekki samþykkt ríkisábyrgð og leysa mál í sátt
miðað við þá staðreynd.

Vandinn við að samþykkja nú og sjá til síðar er að þá er samningsstaðan
skert.  Í samningum fær maður það sem maður semur um en ekki það sem maður vonast eftir. Lánshæfimat ríkisins tekur til allra þátta sem hefur áhrif á
getu ríkisins til að standa við skuldbindingar sínar.  Ríkisábyrgð skerðir
getu ríkisins og skapar óvissu um það hvað ríkið þarf í raun að greiða.  Það
gerist strax.

Ef Alþingi hafnar samningnum þá gefst kjörið tækifæri og góðar forsendur
fyrir alla aðila að endurhugsa kröfuna um ríkisábyrgð.  Síðan þarf
sjálfsálit þessarar þjóðar að aukast og það gerist ekki með því að sökkva
þjóðinni í skuldir.  Við eigum vini og höfum staðið okkur vel - gerum
vissulega mistök en við þurfum að læra af þeim og halda síðan áfram góðu
verki.  Svona samningar afla engrar virðingar og hvað þá að þeir efli
traust.  Við eigum að lifa í sátt við ESB eins og aðrar þjóðir og semja - en
það er ekki það sama og að láta allt yfir sig ganga.

KK
Jon Helgi

 

 

Alþingi á að vera sjálfstætt og þora að standa sterkt og upprétt með þjóðinni og gegn öllum óeðlilegum skuldbyndingum. 

Það að Alþingi vilji ekki staðfesta ríkisábirgð mun hvetja ESB og breta og IMF til að leysa málið án ríkisábyrgðar.

Er ekki nýja varðskipið komið frá Chile ?


mbl.is Einleikur forseta á bjöllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að meta ruslið fyrir rusl.

Það er miklvægt að nýju bankarnir taki ekki ólöglega og sviksamlega samninga inn í nýju bankana. Eins og gengistryggð lán og verðtryggð lán og allskonar afleiðudrasl og tvívöxtunnar samninga. Þessir samningar munu ekki gilda lengur en mestalagi fram á næsta ár. Samfélagsvitund okkar er orðin allt önnur en þegar þessi ólöglegu gjörningar voru gerðir löglegir.

Þetta hljómar skringilega og það er ekki skrítið. Það eru engin hagfræðileg rök fyrir verðtryggingu eða gengistryggingu, hvorugir gjörningarnir hafa nokkurt samfélagslegt gildi eða gagn. Þetta eru varglán.

Fátt hefur skaðað þetta samfélag meira en svona gjörningar og ef nýju bankarnir ætla að halda sama dansinum áfram taka stöðu með kröfuhöfum og viðhalda þessum gjörningum mun fólk ekki eiga viðskipti við þessar stofnanir. Það verða búnar til nýjar og ef til þarf nýtt lýðveldi. Látið ykkur ekki dreyma um annað.

Látum ekki traðka á því tækifæri sem lýðræðinu var gefið. Allir útreikningar bankakerfisins verða að vera endurskoðaðir. Tvívöxtun er ólögleg og upp komast svik um síðir. Það er ekki nóg að segja undirskriftin dugar þegar logið er að fólki og því haldið í blekkingu um allt sé í fínasta lagi þegar verið er að svíkja og stela af því framtíðinni og framfærslu miskunnarlaust. Það verður að setja nefnd um að endurskoða alla þessa samninga í því ljósi að við bjuggum í ríki sem samdi lög sem voru sniðin að fjármálageiranum og kröfuhöfum. Þetta gekk svo langt að fjármálakerfið varð eins og ofvaxinn krakki í postulínsverslun.

Það verður að minnka bankakerfið ef það er of stórt, þar á að skera niður fyrst. 

Stjórnmálamenn verða að gera sér grein fyrir að þó að seðlabanki gefi út skýrslu um að allt sé í lagi þá er svo sannarlega ekki allt í lagi. Fjármálakerfi heimsinns er rotið í gegn og Íslenska fjármálakerfið er svikamilla sem verður að ganga í gegnum álvöru hreinsun. Ef þessir fjármálagjörningar fá að lifa áfram erum við að samykkja framtíð sem er dekkri en fortíðin.


mbl.is Uppgjöri vegna bankanna enn frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave vangaveltur.

Icesave vangaveltur.  Sem fengu mig til að skipta um skoðun.

Ég spurði mann um málið vegna þess að ég var að reyna að finna skýra afstöðu í málinu.
Fyrir neðan  er svar við spuningum og hugleiðingum mínum varðandi málið. Ég sendi honum póst eftir að hafa lesið grein hanns.

http://pressan.is/pressupennar/LesaJonHelgaEgilsson/ellefu-firrur-um-icesave

-----Original Message-----
From: Vilhjálmur Árnason [mailto:villi@this.is]
Sent: 14. júní 2009 13:21
To: jhe4@hi.is
Subject:

Takk fyrir þessa grein. Það er gott að fá álit frá reyndum mönnum.

Ég vil velta fyrir þér vissum pælingum. Án þess að vera hræddur um að þú
dæmir þær sem vitlausar eða grunnar.

Ég er sjálfur að reyna að átta mig á stöðunni. Ég var illur yfir því
hvernig tekið var á þessu máli í vetur og fannst á þeim tíma að um
mikinn undirlægjuhátt að ræða að tala um þessar ábyrgðir sem eitthvað sem
ríkið bæri að ábyrgjast til að styggja ekki ESB og innistæðukerfið.
Svo rennur málið áfram og aftur er samspillingin kosin til valda og VG velur
að fara diplomat leiðina í þessu og starfa með samspillingunni. Ég valdi að styðja VG í síðustu kosningum. Ég er að reyna að láta það ekki
hafa áhrif á afstöðu mína í dag.


En mín skoðun í dag er sú að þetta sé ekki besti tíminn til að berjast. Ég
tel að það sé taktískt rétt að skrifa undir og ef ekki næst að fá þau
verðmæti út úr eignasafni Landsbanka á 7 árum að þá verði rétti tíminn til að verjast og taka stöðu. Ég er samt við það að skipta um skoðun varðandi þetta.

Ég hef engar áhyggjur af alþjóðasamfélaginu og ESB og væri alveg til í að
fella málið á þingi og það væri sennileg frábært fyrir Alþingi að öðlast sjálfstraust með því að taka hrausta heilbrigða afstöðu gegn
ríkisábyrgðinni.

Rök þín um að lánshæfismat lækki eru sterkustu rökin sem ég hef heyrt.

Ertu sannfærður um að áhrif þessara skuldbindinga á lánshæfismat ?
Viltu gefa mér meiri innsýn í þessi mál ef þú mátt vera að.

Væri ekki mögulegt að lofa viðræðum um ríkisábyrgð eftir 7 ár. Til að vera
viss um að engin áhrif væru á lánshæfismat.

________

Sæll, Vilhjálmur.
Staðan er vissulega þröng og við þurfum á sátt og samvinnu við aðra að halda núna eins og alltaf áður.  Það að við viljum sátt er hins vegar ekki það
sama og að láta hvað sem er yfir sig ganga. 

Hluti af vanda Íslendinga er að svo virðist sem samningamenn okkar hafi ekki haldið fram nægjanlega sterkt okkar sjónarmiðum.  Það hefur líka skemmt fyrir að forystumenn í stjórninni hafa talað eins og okkur beri skylda til að ábyrgjast Icesave. 

Þess vegna er fyrsta skrefið að skilja eigin stöðu og við höfum sanngjarnan málstað að verja.  Núna er tíminn að endursemja og taktískt ætti það að ganga einmitt ef Alþingi hafnar samningi.  Með því að Alþingi hafni samningi þá skapar það tækifæri fyrir samninganefndina að segja sem svo - með ríkisábyrgð þá mun málið ekki ná í gegnum Alþingi því vilja Íslendingar freista þess að leysa þetta í sátt við ESB og UK en það er ljóst að ríkisábyrgð verður aldrei samþykkt - það þarf að vera mjög skýrt. 

Þá hlýtur það að vera hagur ESB/UK að loka samningi þannig að Icesave er greitt með skuldabréfi þar sem eignir LÍ verða settar að veði.  Það er ekki fulkomin lausn fyrir Ísland - það er ekki fullkomin lausn fyrir ESB en þá ætti að vera grunnur að lausn.
Aðalatriðið er að við getum ekki samþykkt ríkisábyrgð og leysa mál í sátt
miðað við þá staðreynd.

Vandinn við að samþykkja nú og sjá til síðar er að þá er samningsstaðan
skert.  Í samningum fær maður það sem maður semur um en ekki það sem maður vonast eftir. Lánshæfimat ríkisins tekur til allra þátta sem hefur áhrif á
getu ríkisins til að standa við skuldbindingar sínar.  Ríkisábyrgð skerðir
getu ríkisins og skapar óvissu um það hvað ríkið þarf í raun að greiða.  Það
gerist strax.

Ef Alþingi hafnar samningnum þá gefst kjörið tækifæri og góðar forsendur
fyrir alla aðila að endurhugsa kröfuna um ríkisábyrgð.  Síðan þarf
sjálfsálit þessarar þjóðar að aukast og það gerist ekki með því að sökkva
þjóðinni í skuldir.  Við eigum vini og höfum staðið okkur vel - gerum
vissulega mistök en við þurfum að læra af þeim og halda síðan áfram góðu
verki.  Svona samningar afla engrar virðingar og hvað þá að þeir efli
traust.  Við eigum að lifa í sátt við ESB eins og aðrar þjóðir og semja - en
það er ekki það sama og að láta allt yfir sig ganga.

KK
Jon Helgi

 

 

Alþingi á að vera sjálfstætt og þora að standa sterkt og upprétt með þjóðinni og gegn öllum óeðlilegum skuldbyndingum. 

Það að Alþingi vilji ekki staðfesta ríkisábirgð mun hvetja ESB og breta og IMF til að leysa málið án ríkisábyrgðar.

Er ekki nýja varðskipið komið frá Chile ?

 


mbl.is Máli Sigurjóns vísað til FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Með lögum skal land byggja og með svikum sundur slíta.

Það er eðlilegt að þjóð, almenningur, alþingi setji lög sem verja hagkerfið gegn svona samningum og í þeim anda var greinagerð við lög um vexti og verðtryggingu rituð .

Það var ástæða fyrir því að lög númer 38 árið 2001 voru sett. Það var til þess að vernda almenning í landinu og krónuna. Hagkerfið í heildina er í hættu þega lán eru tengd daggengi annara gjaldmiðla. Það er einfalt fyrir erlendar lánastofnanir að gera Ísland að þrælanýlendu í gegnum svona asamningia.

Það fer einfaldlega þannig fram...lánastofnanir í Evrópu finna einhverja banka á Íslandi sem eru tilbúnir að taka lán í erlendri minnt og þeir svo lána það áfram. Magn lána verður það mikið að hagkefið ber ekki skuldirnar og gengið fellur og þá þarf hagkefið að greiða tvöfalt af sinni vinnu fyrir lánin.

Þegar gengið hefir falllið hafa lánastofnanir hreppt hagkerfið í þrældóm. 

Það að gengistryggð lán hafi verið veitt inn á Íslenskann lánamarkað án þess að Fjármálaeftirlitið hafi gert eitthvað er skandall og svo er það algjör skandall að gengistryggð lán séu ekki yfirlýst ólögleg af ráðamönnum og þeim einfaldlega snúið yfir í krónur frá lántökudegi.

Hver ver það að þessum samningum sé rift ? Sá maður vinnur gegn þjóðarhag.


mbl.is Banna lán í erlendri mynt á Norðurlöndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hverjum er ekki sama.

Þó að Írar verði nógu vitlausir til að samþykkja þetta yfirráðaplan bankana þá vona ég að svona fréttir verði settar í samhengi við þá fjármuni sem eru notaðir í áróður á vegum stækkunarstjóra ESB.. þessi fjölmiðlamötun er orðin ógeðsleg og ekki lýðveldi sæmandi. Hvenær ætla fjölmiðlar að vakna til meðvitundar um þessa mötun og skoðanakannanna... Lissabon sáttmálinn er hryðjuverk við lýðræði..Lissabon sáttmálinn er eitt stórt yfirráðaplan.. Halið þið virkilega að þetta snúist um það sem við getum fengið í samningum við ESB vá...er fólk orðið algjörlega lamað í hausnum..hvað er það sem viðheldur hagkefum.? eru það tollalaus viðskipti eða er það innlend framleiðsla og sköpun ?

Hvort er mikilvægara fyrir framtíðina ?  Er hugtakið þjóð.... hagfræðilegt...er það eitthvað sem við þurfum að hafa í huga... er verið að gera lítið úr öllu sem gerið okkur að þjóð... er það kallað þjóðrembingur og einangrunar og svertingjahatur og sveitamennska að líta á ísland sem eina hagfræðilega einingu sem sé best varveitt þannig. Er það kallað að loka sig af að vilja ekki selja fjárhagslegt vald sitt úr landi... Erum við mögulega að verða síðasta lýðveldið ? Er það eitthvað sem við viljum skoða... Eru lönd efnahagslega þvinguð inn í ESB með viðskiptaþvingunum og lánveitingum umfram getuna til að borga ? Gengisþrælkunnarlánum...til dæmis.. Hvernig spilar frjálst flæði fjármagns inn í það..fjórfrelsið umtalaða sem er kjarni hugmyndaafræði sambandsinns sem þeir eiga örugglega eftir að breyta nún a þegar fólk sér í gegnum þessa hugmyndafræði sem nýfrjálshyggju hugmyndafræði með smá yfirráðaplani í kaupbæti ...hverjum dettur í hug að kaupa þessa þvælu... jú evrópufræðingum og mötuðum Íslendingum sem eru svo cosmopolitan að þeir eru að kafna..

Og mogginn er fulllur af svona sjálfmiðuðum fræðingum.

 

 


mbl.is Írar hallast að Lissabonsáttmálanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband