Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

IMF endurmat.

Það er lífsspursmál að hafna erlendu fjármagni eftir bestu getu. Vð getum ekki tekið blindandi við erlendu fjármagni án þess að velta fyrir okkur öllum hliðum.Blindir leiðtogar leiða þjóðir á villigötur.

 


mbl.is Erlendar skuldir þjóðinni ofviða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verðbólguskot.

Það verður að segjast sorgleg staða sem undanfarin stjórnsýsla í bandaríkjunum hefur áorkað.
Nú hefur forseti bandaríkjana ekki annara kosta völ en að valda verðbólgu um sem nemur hlutfall af prentuðum peningum miðað við peningamagn í umferð.
Skilgreining á verðbólgu, er aukið seðlamagn í umferð fyrir vöru, sem þá hækkar vegna eftirspurnar. Eða of lítið af vörum sem hækkar þá verð vegna aukinnar eftirspurnar.
Ef 920,000,000 miljón Bandaríkjadala er tekinn að láni frá Federal reserve bankanum og af þeim peningum þarf að borga afborganir, veldur verðbólgan því að kaupmáttur í bandaríkjunum minkar á endanum. En ég vona að þetta virki, með öðrum tilraunum til að snúa hjólum efnahagslífsins í gang. En bandaríkin kaupa mikið meira en þau afla og því verður að breyta til frambúðar, og um það snýst orkuáætlun Obama.

Þessi staða er komin upp í bandaríkjunum vegna hvers ?
1. Ekki næg framleiðsla í landinu.
2. Störf flutt úr landi vegna (hnattvæðingu) kapitalið leitar þar sem láglaunasvæðin eru.
3. Stjórnvöld undanfarina áratuga hurfu frá gullfót og aga þess kerfis og tóku að auka við hallarekstur, auka við ríkisumsvif.
4. Hagsmunir í Washington eru of miklir til að hverfa aftur til gullfóts, og gæti kerfið þessvegna þurft að falla til þess að bandaríkjamenn geti horfst í augu við staðreyndir.
Niðurstaða.
Milton Friedman er asni. Evran er framtíðardollar. Ekkert nema vesen.Við eigum að læra af sögunni og móta framtíðarstefnu byggða á fastgengi og svo gullfót þegar nær dregur 2015. Við eigum að móta þessa sýn með Suður Afríku,Noregi,Færeyjum,Grænlandi,og Sviss.
Ríkisstjórnum er ekki treystandi fyrir fjármálum og mundi fastgengisstefna eða gullfótur heimta aga frá ríkinu og minka umsvif þess, eins og viðskiptaráð leggur til. 45 % af landsframleiðslu til ríkis er of mikið er það ekki.
Það mætti halda að vinstri stjórn þessi væri að taka við vinstri stjórn.
Evrópska seðlabankanum er ekki heldur treystandi til að fara með þetta vald.
Þetta vald á lýðræðislega heima í vasa hvers vinnandi manns og þeim sköttum sem hann ynnir glaðlega og frjáls af hendi.


mbl.is Atkvæðagreiðslan nálgast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband