Hjálpum til og þýðum nafnið.

Til þess að auðvelda mönnum það að tala umgosið í Eyjafjallajökli ætti að hjálpa fréttamönnum og þýða nafnið.

 Mountain Islands glacier 

 

   Eyja .....fjalla........jökull


mbl.is Framburðarglíman við Aye-ya-fyah-dla-jow-kudl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enska var greinilega ekki sterkasta fagið þitt í grunnskóla

gísli fannar (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 16:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Það er nú sennilega rétt hjá þér Gísli.

Er þetta betra ?

Ertu með einhverjar tillögur.

Vilhjálmur Árnason, 17.4.2010 kl. 23:04

3 Smámynd: Vendetta

Fyrirsögnin í fréttinni er röng. Framburðurinn á ekki að vera Aye-ya-fyah-dla-jow-kudl heldur Aye-ya-fyah-dla-yur-kudl. Einhver hefur ekki verið að gera heimavinnuna sína.

Vendetta, 18.4.2010 kl. 11:39

4 identicon

Nei framburðurinn á að vera Eye-ya-fyah-dla-jo-kudl. 

Eða svona, EYE-a-fyat-la-jo-kutl.

Ari (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 13:29

5 Smámynd: Vendetta

Nei, rithátturinn í fyrirsögninni er í líkingu við það sem hefur stundum verið kallað English Imitation Phonetic System (eða eitthvað álíka), sem er frábrugðið alþjóðlega framburðarkerfinu (IPA) í því að það líkir eingöngu eftir enskum framburði og er aðallega notað í USA. Aðallega enskumælandi þulir áttu erfitt með bókstafinn j í Eyjafjallajökull.

Í þessu "eftirlíkingakerfi" eru alltaf j-hljóð í íslenzkum nöfnum skrifuð sem y og ö-hljóð skrifuð sem ur eða er. Þess vegna á ekki að vera jo eða jow heldur yur eða yer sem hljómar eins og íslenzkt .

Wikipedia kallar þetta hljóðkerfi Pronunciation Respelling for English og geturðu séð muninn á þessum mismunandi hljóðkerfum samanborið við IPA hér:

http://en.wikipedia.org/wiki/Pronunciation_respelling_for_English

Vendetta, 18.4.2010 kl. 14:10

6 Smámynd: Vendetta

Nokkrir vegfarendur á Times Square voru beðnir að bera fram nafnið Eyjafjallajökull. Niðurstöðurnar eru hér (hljóðskrár til vinstri á síðunni):

http://cityroom.blogs.nytimes.com/2010/04/16/iceland-volcano-spews-consonants-and-vowels/

Annars er ég viss um að hvaða Wales-búi sem er gæti borið fram nafnið lýtalaust, og kannski Færeyingar líka.

Vendetta, 19.4.2010 kl. 19:17

7 Smámynd: Vendetta

Эйяфьятлайокудль er nokkuð nákvæmt.

Vendetta, 20.4.2010 kl. 22:46

8 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Má ekki fjalla um þetta endalaust?

Á meðan gerum við ekkert af okkur

Jón Örn Arnarson, 21.4.2010 kl. 10:40

9 identicon

Svo lengi sem það er notað Aye-ya í startið þá verður þetta alltaf borið fram með Æ í byrjun. Venjulegt enskumælandi fólk kann ekki svona framburð. Hinsvegar ef það væri skrifað A-ya-fjad-la-yuh-kutl þá værum við að tala saman... þetta er enginn skattaskýrsla ;)

Grétar Guðmunds (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 04:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband