Hversu oft hef ég bent á útlánastefnu bankana.

Þau eru óteljandi skiptin, sem ég hef leitt líkur að því að útlanastefna bankana hafi verið algerlega vanhugsuð, og í raun algjör þjófnaður af þeim þjóðhagslegu verðmætum sem fyrir voru í hagkerfinu.

Hér er opinber staðfesting á því.

Þegar útlánaaukning er svona mikil. Er ekki von á góðu samhvæmt klassískum kenningum hagfræði.

Í raun þynnnist krónan um útlánin (verðrýrnar). Krónubólga er nýtt orð sem ég vil koma inn hjá fólki til að fletta ofan af þeim ranghugmyndum sem fólk hefur um verðbólgu.

   Inflating the money suply= inflation  

 Krónubólga er ekki það sama og verðbólga. Krónubólga er orsök en verðbólga afleiðing.

 

Krónubólga er undanfari og orsök verðbólgu og gengisfellingu. Verð hækka vegna aukins fjármagns í umferð í gegnum útlánastefnu bankana og vanvita eftirlits. Hefur ekkert að gera með það hvort krónan er lítil eða léleg. Þannig tala eingöngu þeir sem hafa ekki hugmynd um hvernig verðgildi krónunnar rírnar. Og skilja ekki lögmálið um orsök og afleiðingu.

Verðtrygging verður alltaf þjófnaður ef lánabækur bankana eru ekki opnaðar. Bankaleynd til áframhaldandi spillingar er ávísun á frekari hamfarakapítalisma.


mbl.is Ný stefna felldi Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Útlánastefna þeirra var alls ekki vanhugsuð, eigendur bankanna VILDU ná til sín FÉ, annara manna fé og afhenda það útvöldum vinum & sjálfum sér, þetta voru ekki LÁN, heldur bara RÁN um hábjartan dag!  Stórustu bankaræningjar Evrópu - skíthælar - siðblindir glæpamenn með skítlegt eðli, málið er nú ekki flóknara en svo!

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 14:17

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Bæði eigendur og stjórnendur bankans voru glæpamenn sem höfðu ekki hundsvit á bankastarfssemi.

Guðmundur Pétursson, 6.3.2010 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband